Veikindi sextíu sjósundskappa mögulega vegna skólps Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. ágúst 2023 18:44 Stjórn bresku þríþrautarinnar rannsakar nú orsök veikindanna, en svo virðist sem hreinlæti sjávarins við borgina hafi ekki verið nægilegt. EPA Að minnsta kosti 57 manns veiktust af bæði ælupest og niðurgangi eftir að hafa keppt í sjósundi á heimsmótaröðinni í þríþraut í borginni Sunderland í Bretlandi síðustu helgi. Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021. Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
Um tvö þúsund manns kepptu á mótinu en meðal annars var synt frá Roker-strönd Sunderland-borgar. Tilkynnt hefur verið um veikindi 57 keppenda síðan keppninni lauk. Í frétt The Guardian segir að Heilbrigðiseftirlit Bretlands komi til með að taka sýni úr þeim sem veiktust í leit að sýklum sem gætu hafa orsakað veikindin. Samkvæmt sýnum sem tekin voru af Umhverfisstofnun Bretlands þremur dögum fyrir keppnirnar mældust 3.900 E.Coli bakteríuþyrpingar í hverjum hundrað millílítrum. Það er 39 sinnum fleiri þyrpingar en mælingar sýndu mánuði áður. E.Coli er bakteríusýking sem getur valdið magapest og niðurgangi, en það voru einkenni flestra þeirra sem veiktust. Stjórn bresku þríþrautarinnar sagði hins vegar að niðurstöður Umhverfisstofnunar hafi ekki verið gerðar opinberar fyrr en eftir að keppninni lauk. Sýnin hafi að auki ekki verið tekin á sama svæði og sundkeppnin fór fram og þau hafi að auki tekið eigin sýni af sjónum sem hafi staðist hreinlætiskröfur. Keppnin var haldin við strandlengju þar sem miklar umræður hafa skapast vegna gruns um að skólplosun standist ekki reglugerð. Vatnsfyrirtækið Northrumbian Waters þvertekur hins vegar fyrir að veikindin séu tilkomin vegna skólplosunar. Að þeirra sögn gætu engar skólplosanir hafa haft mengandi áhrif á sjóinn síðan í október 2021.
Sjósund Bretland Skólp Þríþraut Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira