Stal 660 milljónum króna af NBA deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 09:31 Terrence Williams reynir að verjast LeBron James í leik New Jersey Nets og Miami Heat í NBA-deildinni. Getty/Marc Serota/ Terrence Williams er fyrrum leikmaður í NBA deildinni í körfubolta sem þarf að dúsa í fangelsi næsta áratuginn. Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023 NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Sjá meira
Williams var dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að skipuleggja og standa fyrir því að svíkja út fimm milljónir dollara út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Williams var höfuðpaurinn í svikamyllu þar sem fyrrum leikmenn deildarinnar sendu inn falska reikninga til að fá útborgað úr tryggingakerfi NBA. Former Louisville basketball player Terrence Williams gets 10-year sentence, must pay heavy restitution, after federal conviction for defrauding NBA https://t.co/vBwmYOBTku— Eric Crawford (@ericcrawford) August 3, 2023 Hann var í hópi tuttugu manns sem voru ákærðir í þessu fjársvikamáli en þar á meðal voru þekktir NBA leikmenn eins og þeir Sebastian Telfair, Darius Miles og Glen “Big Baby” Davis. Saksóknarar sögðu að Williams hafi skipulagt allt saman og hafi sjálfur grætt að minnsta kosti þrjú hundruð þúsund dollara, fjörutíu milljónir íslenskra króna, í greiðslum undir borðið frá þeim sem nýttu sér svikamyllu hans. Telfair og Miles hafa viðurkennt sekt sína og bíða eftir dómi. Williams fékk þennan þunga dóm vegna hversu langt hann gekk í svindlinu. Á árunum 2017 til 2021 þá leitaði hann uppi aðra NBA leikmenn, falsaði undirskriftir þeirra, þóttist vera starfsmenn í heilbrigðiskerfinu og leitaði uppi heilsgæslufyrirtæki til að búa til fölsk bréf um þörf leikmanna á læknishjálp. Allt til þess að reyna að svíkja pening út úr sjúkratryggingakerfi NBA deildarinnar. Terrence Williams var valinn ellefti af New Jersey Nets í nýliðavalinu 2009. Hann lék í deildinni frá 2009 til 2013, alls 153 leiki þar sem hann var með 7,1 stig að meðaltali í leik. Ex-NBA player Terrence Williams sentenced to 10 years in prison for defrauding league health care plan. pic.twitter.com/b2xESGnXo0— NBA Latest (@nba_latest_) August 4, 2023
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Sjá meira