Orlofshúsið uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. ágúst 2023 16:13 Húsið er gjöreyðilagt. EPA Orlofsheimilið sem brann í Frakklandi í gær og sem varð til þess að ellefu manns létust, uppfyllti ekki bruna- og öryggiskröfur samkvæmt staðgengli saksóknara. Þá hafi eigendur hússins haft leyfi til þess að hýsa sextán manns í húsinu, en alls 28 manns voru staðsettir inni í húsinu þegar eldurinn kviknaði. Eldur kviknaði í þriggja hæða byggingu í gær sem hýsti orlofsheimili fyrir fólk með námserfiðleika. Heimilið var staðsett í bænum La Forge í norðausturhluta Frakklands, skammt frá þýsku landamærunum. Nathalie Kielwasser, staðgengill saksóknara Colmar-borgar sagði bygginguna ekki hafa gengist undir nauðsynlega öryggisskoðun. Einnig hafi hún ekki haft þá eiginleika sem þarf til þess að hýsa almenning. Byggingin, sem er gömul hlaða sem síðar var breytt í orlofsheimili, var nýlega tekin í gegn. Reykskynjarar voru að sögn Kielwasser í ólagi. Starfsleyfi einungis fyrir 16 manns Nær áttatíu slökkviliðsmenn unnu að því að slökkva eldinn en tilkynnt var um hann klukkan hálf sjö um morgun að staðartíma. Að sögn þeirra höfðu um tveir þriðju hlutar hússins þegar brunnið þegar stjórn náðist á eldinum. Þá segir að eldsupptök séu enn ókunn og lögregla rannsaki nú málið. Sautján manns náðu að yfirgefa húsið í tæka tíð en ellefu létust, tíu fullorðnir einstaklingar sem glímdu við námserfiðleika og einn starfsmaður. Bæjaryfirvöld í La Forge hafa gefið út þær upplýsingar að samkvæmt starfsleyfi mátti orlofsheimilið aðeins hýsa sextán manns en 28 manns hafi verið í húsinu þegar eldurinn spratt upp. Frakkland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Eldur kviknaði í þriggja hæða byggingu í gær sem hýsti orlofsheimili fyrir fólk með námserfiðleika. Heimilið var staðsett í bænum La Forge í norðausturhluta Frakklands, skammt frá þýsku landamærunum. Nathalie Kielwasser, staðgengill saksóknara Colmar-borgar sagði bygginguna ekki hafa gengist undir nauðsynlega öryggisskoðun. Einnig hafi hún ekki haft þá eiginleika sem þarf til þess að hýsa almenning. Byggingin, sem er gömul hlaða sem síðar var breytt í orlofsheimili, var nýlega tekin í gegn. Reykskynjarar voru að sögn Kielwasser í ólagi. Starfsleyfi einungis fyrir 16 manns Nær áttatíu slökkviliðsmenn unnu að því að slökkva eldinn en tilkynnt var um hann klukkan hálf sjö um morgun að staðartíma. Að sögn þeirra höfðu um tveir þriðju hlutar hússins þegar brunnið þegar stjórn náðist á eldinum. Þá segir að eldsupptök séu enn ókunn og lögregla rannsaki nú málið. Sautján manns náðu að yfirgefa húsið í tæka tíð en ellefu létust, tíu fullorðnir einstaklingar sem glímdu við námserfiðleika og einn starfsmaður. Bæjaryfirvöld í La Forge hafa gefið út þær upplýsingar að samkvæmt starfsleyfi mátti orlofsheimilið aðeins hýsa sextán manns en 28 manns hafi verið í húsinu þegar eldurinn spratt upp.
Frakkland Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira