„Ætla að leyfa þér að giska hvernig ég mun fagna þar sem ég er frá Írlandi“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. ágúst 2023 22:45 John Andrews fagnar með liðinu í kvöld Vísir/Hulda Margrét John Andrews, þjálfari Víkings, var himinnlifandi með 3-1 sigur í úrslitum Mjólkurbikarsins. John hafði skömmu áður fengið sturtu af mjólk yfir sig en lét það ekki trufla sig. „Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær. Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt. Þessi stuðningur sem við fengum var ótrúlegur. Mamma og bróðir minn eru upp í stúku og allir hinir í fjölskyldunni minni horfðu á leikinn heima hjá sér.“ Víkingur setti tóninn strax með marki á fyrstu mínútu og John fór yfir söguna hvernig er að vinna sem litla liðið. „Muhamed Ali var „underdog“ gegn George Foreman, Davíð var „underdog“ gegn Golíat og Víkingar voru „underdog“ í kvöld en eru bikarmeistarar. „Við settum einbeitinguna á það sem við þurftum að gera. Við bárum virðingu fyrir Fram, Augnablik og FHL. Við mættum þessum liðum með því að setja litlar áherslur hvernig við ætluðum að spila gegn Breiðabliki í kvöld. Við undirbjuggum okkur vel og sjáðu hvað gerðist.“ John var ánægður með innkomu Freyju Stefánsdóttur sem skoraði þriðja mark Víkings og gerði út um leikinn. „Við köllum þetta ekki skiptingar heldur leikbreyti. Nadía hljóp úr sér lungun eins og alvöru fyrirliði. Við byggðum þetta lið á ungum leikmönnum og ég er stoltur af öllum þessum krökkum. En hvernig ætlar John að fagna bikarmeistaratitlinum? „Ég ætla að leyfa þér að giska þar sem ég er frá Írlandi,“ sagði John léttur. John sendi að lokum hlýjar kveðjur til stelpunnar sem fór í hjartastopp í leik Álftanes og Fjölnis í 2. deild kvenna í gær.
Mjólkurbikar kvenna Víkingur Reykjavík Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Sjá meira