Roberto Mancini hættur með ítalska landsliðið Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 13:00 Roberto Mancini kveður ítalska landsliðið, tíu mánuðum fyrir EM 2024 Christian Charisius/picture alliance via Getty Images Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins í knattspyrnu, hefur sagt starfi sínu lausu. Mancini stýrði liðinu til Evrópumeistaratitils 2020 en náði svo ekki að koma liðinu á lokakeppni HM 2022. Mancini tók við liðinu 2018 eftir að Gian Piero Ventura tókst ekki að tryggja Ítalíu á lokakeppni HM 2018. Við tók ákveðið uppbyggingartímabil þar sem margar af reyndustu stjörnum Ítala lögðu landsliðsskóna á hilluna. Mancini tókst að blása lífi í liðið á ný og má segja að hápunktinum hafi verið náð á EM 2020 þar sem liðið lagði England í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Árið 2022 var Ítalía annað heimsmeistaramótið í röð ekki á meðal þeirra þjóða sem tóku þátt í lokakeppninni. Mancini hélt þó starfi sínu en hefur nú ákveðið að segja þetta gott og hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði liðinu alls í 61 leik, vann 37, tapaði 15 og gerði níu jafntefli. Ítalíu situr í 8. sæti heimslistans og í þriðja sæti C-riðlis í undankeppni EM en liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum. Ítalska knattspyrnusambandið sagði í yfirlýsingu að eftirmaður Mancini yrði kynntur á næstu dögum. Luciano Spalletti hefur verið orðaður við starfið en hann er í árs hvíldarleyfi frá störfum sínum hjá Napólí. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Mancini tók við liðinu 2018 eftir að Gian Piero Ventura tókst ekki að tryggja Ítalíu á lokakeppni HM 2018. Við tók ákveðið uppbyggingartímabil þar sem margar af reyndustu stjörnum Ítala lögðu landsliðsskóna á hilluna. Mancini tókst að blása lífi í liðið á ný og má segja að hápunktinum hafi verið náð á EM 2020 þar sem liðið lagði England í úrslitaleiknum eftir vítaspyrnukeppni. Árið 2022 var Ítalía annað heimsmeistaramótið í röð ekki á meðal þeirra þjóða sem tóku þátt í lokakeppninni. Mancini hélt þó starfi sínu en hefur nú ákveðið að segja þetta gott og hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði liðinu alls í 61 leik, vann 37, tapaði 15 og gerði níu jafntefli. Ítalíu situr í 8. sæti heimslistans og í þriðja sæti C-riðlis í undankeppni EM en liðið hefur leikið tvo leiki í riðlinum. Ítalska knattspyrnusambandið sagði í yfirlýsingu að eftirmaður Mancini yrði kynntur á næstu dögum. Luciano Spalletti hefur verið orðaður við starfið en hann er í árs hvíldarleyfi frá störfum sínum hjá Napólí.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti