Komnar með fleiri fylgjendur en karlalandsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 12:01 Áströlsku stelpurnar fagna hér sigri í vítakeppninni á móti Frakklandi. Getty/Bradley Kanaris Ástralska kvennalandsliðið í fótbolta er komið alla leið í undanúrslit á HM á heimavelli og það er óhætt að segja að öll ástralska þjóðin sé að fagna með þeim. Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira
Ástralía vann Frakkland í vítakeppni í átta liða úrslitum HM og mætir Evrópumeisturum Englands í undanúrslitunum. Áströlsku stelpurnar eru stórstjörnur í heimalandinu og vinsældir þeirra hafa aldrei verið meiri. Hvert myndbandið á fætur öðrum sýnir Ástrala fagna saman, hvort sem það er í heimahúsum, á torgum eða jafnvel í flugvélum þar sem flestir farþegar fylgdust með vítakeppninni í beinni. Nú er svo komið að ástralska kvennalandsliðið, sem kalla sig Matilda’s, eru komnar með fleiri fylgjendur á samfélagsmiðlum en karlalandsliðið sem ber gælunafnið Socceroos. Nýjustu tölur sýna það að Matildas eru með 492 þúsund fylgjendur á Instagram á sama tíma og karlalandsliðið er bara með 312 þúsund fylgjendur. Bilið er enn að aukast enda áströlsku stelpurnar að spila um verðlaun á heimsmeistaramótinu í þessari viku. Fylgjendum kvennalandsliðsins hefur fjölgað um hundrað þúsund á síðustu dögum á meðan fylgjendum karlaliðsins hefur aðeins fjölgað um þúsund á sama tíma. Undanúrslitaleikur Ástralíu og Englands fer fram á miðvikudagsmorguninn klukkan tíu. View this post on Instagram A post shared by SHE S A BALLER! (@shesaballer)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Sjá meira