„Bardagi við Gunnar myndi henta vel á þessum tímapunkti“ Aron Guðmundsson skrifar 15. ágúst 2023 09:31 Það væri gaman að sjá Gunnar Nelson og Rafael dos Anjos mætast í búrinu Vísir/Getty Íslenskt UFC áhugafólk bíður nú í ofvæni eftir því að sjá hvað er næst á dagskrá hjá Gunnari Nelson sem er á tveggja bardaga sigurgöngu. Á fréttamiðlinum MMAJunkie er nafni hans kastaði inn í umræðuna sem mögulegum andstæðingi hins reynslumikla Rafael dos Anjos. Dos Anjos er fyrrum léttivigtarmeistari í UFC sem hefur nú skipt yfir í veltivigtardeildina. Brassinn laut í lægra haldi gegn Vicente Luque á bardagakvöldi UFC í Las Vegas á dögunum. MMA blaðamaðurinn Mike Bohn segir að á þessum tímapunkti ferilsins hjá hinum 38 ára gamla Dos Anjos sé kannski fátt sem heillar en Bohn kastar þó nafni Gunnars Nelson inn í hringinn sem mögulegan andstæðing fyrir næsta bardaga Dos Anjos. „Bardagi við Gunnar Nelson er eitthvað sem myndi henta vel á þessum tímapunkti. Plan A hjá Gunnar gegn Dos Anjos væri án efa að ná honum niður í gólfið og reyna að hengja hann en hann er ekki eins mikil líkamleg ógn líkt og sumir bardagamenn deildarinnar. Það eru góðir möguleikar á því að Dos Anjos gæti haldið bardaganum standandi nógu lengi til þess að eiga möguleika á sigri.“ Bohn bendir í sömu andrá á þá staðreynd að Gunnar er sjóðandi heitur þessa dagana í UFC, hefur unnið tvo bardaga í röð með frammistöðu sem sjá til þess að hann verðskuldar bardaga gegn vel virtum bardagamanni á borð við Dos Anjos. „Gunnar átti í erfiðleikum þegar að honum var stillt upp á móti stórum bardagamönnum á borð við Gilbert Burns, Leon Edwards og Demian Maia. Nú þegar að hann er orðinn 35 ára gamall gæti þetta verið síðasta tækifæri hans til þess að sanna að hann geti náð enn lengra en hann hefur sýnt til þessa.“ MMA Tengdar fréttir Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Dos Anjos er fyrrum léttivigtarmeistari í UFC sem hefur nú skipt yfir í veltivigtardeildina. Brassinn laut í lægra haldi gegn Vicente Luque á bardagakvöldi UFC í Las Vegas á dögunum. MMA blaðamaðurinn Mike Bohn segir að á þessum tímapunkti ferilsins hjá hinum 38 ára gamla Dos Anjos sé kannski fátt sem heillar en Bohn kastar þó nafni Gunnars Nelson inn í hringinn sem mögulegan andstæðing fyrir næsta bardaga Dos Anjos. „Bardagi við Gunnar Nelson er eitthvað sem myndi henta vel á þessum tímapunkti. Plan A hjá Gunnar gegn Dos Anjos væri án efa að ná honum niður í gólfið og reyna að hengja hann en hann er ekki eins mikil líkamleg ógn líkt og sumir bardagamenn deildarinnar. Það eru góðir möguleikar á því að Dos Anjos gæti haldið bardaganum standandi nógu lengi til þess að eiga möguleika á sigri.“ Bohn bendir í sömu andrá á þá staðreynd að Gunnar er sjóðandi heitur þessa dagana í UFC, hefur unnið tvo bardaga í röð með frammistöðu sem sjá til þess að hann verðskuldar bardaga gegn vel virtum bardagamanni á borð við Dos Anjos. „Gunnar átti í erfiðleikum þegar að honum var stillt upp á móti stórum bardagamönnum á borð við Gilbert Burns, Leon Edwards og Demian Maia. Nú þegar að hann er orðinn 35 ára gamall gæti þetta verið síðasta tækifæri hans til þess að sanna að hann geti náð enn lengra en hann hefur sýnt til þessa.“
MMA Tengdar fréttir Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Snorri kynnti EM-strákana okkar Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Big Ben í kvöld: Willum Þór og Teddi Ponza Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Sjá meira
Þeir bestu farnir að taka eftir Gunnari Nelson á ný Það má með sanni segja að frammistaða íslenska UFC bardagakappans Gunnars Nelson, sem hefur nú unnið tvo bardaga í röð í bardagabúrinu, hafi séð til þess að kollegar hans í veltivigtardeildinni geti ekki litið fram hjá honum. 5. maí 2023 20:01