Launin rosaleg hjá Neymar í Sádí Arabíu en fríðindin engu öðru lík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2023 13:00 Neymar da Silva Santos Júnior ætti að hafa það ágætt í Sádí Arabíu næstu tvö árin. Getty/Eric Alonso Neymar er nýr leikmaður Al-Hilal í Sádí Arabíu en arabíska liðið kaupir hann frá Paris Saint Germain fyrir það sem hugsanlega gæti orðið allt að 86 milljónum punda. Neymar gerði tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið og fær 138 milljónir punda í laun á ári eða 23 milljarða króna. Þetta eru ekki eins góð laun og hjá Cristiano Ronaldo en stórbrotin laun engu að síður. Það eru aftur á móti fríðindin sem Al-Hilal bjóða Brasilíumanninum sem hafa kannski vakið enn meiri athygli. Neymar joining Saudi Arabia s Al-Hilal in £86m deal as PSG end galáctico era https://t.co/coEqOLMOPI— Guardian sport (@guardian_sport) August 14, 2023 Samkvænt frétt Foot Mercat þá mun Neymar fá aðgengi að einkaflugvél, hann fær risahús með starfsfólki, 80 þúsund evru bónus fyrir hvern sigur Al-Hilal (11,5 milljónir) og 500 þúsund evrur fyrir hverja færslu á samfélagsmiðlum sem hrósar Sádí Arabíu en það gera 72 milljónir króna. Al-Hilal er frá Riyadh og spilar heimaleiki sína á Alþjóðlega King Fahd leikvanginum sem tekur yfir 68 þúsund áhorfendur. Al-Hilal endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð en liðið sótti í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea, Rúben Neves frá Wolves og Sergej Milinković-Savić frá Lazio og Malcom frá Zenit Sánkti Pétursburg. A private plane at his disposal A huge house with staff 80,000 bonus for every Al-Hilal win 500,000 for every social media post that promotes Saudi ArabiaThese are some of the perks Neymar will experience because of his move to Al-Hilal, via @FootMercato pic.twitter.com/5gQtJdnsTg— Khel Now World Football (@KhelNowWF) August 14, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Sjá meira
Neymar gerði tveggja ára samning við sádí-arabíska félagið og fær 138 milljónir punda í laun á ári eða 23 milljarða króna. Þetta eru ekki eins góð laun og hjá Cristiano Ronaldo en stórbrotin laun engu að síður. Það eru aftur á móti fríðindin sem Al-Hilal bjóða Brasilíumanninum sem hafa kannski vakið enn meiri athygli. Neymar joining Saudi Arabia s Al-Hilal in £86m deal as PSG end galáctico era https://t.co/coEqOLMOPI— Guardian sport (@guardian_sport) August 14, 2023 Samkvænt frétt Foot Mercat þá mun Neymar fá aðgengi að einkaflugvél, hann fær risahús með starfsfólki, 80 þúsund evru bónus fyrir hvern sigur Al-Hilal (11,5 milljónir) og 500 þúsund evrur fyrir hverja færslu á samfélagsmiðlum sem hrósar Sádí Arabíu en það gera 72 milljónir króna. Al-Hilal er frá Riyadh og spilar heimaleiki sína á Alþjóðlega King Fahd leikvanginum sem tekur yfir 68 þúsund áhorfendur. Al-Hilal endaði í þriðja sæti á síðustu leiktíð en liðið sótti í sumar Kalidou Koulibaly frá Chelsea, Rúben Neves frá Wolves og Sergej Milinković-Savić frá Lazio og Malcom frá Zenit Sánkti Pétursburg. A private plane at his disposal A huge house with staff 80,000 bonus for every Al-Hilal win 500,000 for every social media post that promotes Saudi ArabiaThese are some of the perks Neymar will experience because of his move to Al-Hilal, via @FootMercato pic.twitter.com/5gQtJdnsTg— Khel Now World Football (@KhelNowWF) August 14, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Enski boltinn Fleiri fréttir Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Sjá meira