Landris mælst í Torfajökli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 16. ágúst 2023 10:40 Landris hefur mælst við Torfajökul, stærstu eldstöð Íslands. rax Landris hefur mælst í miðri Torfajökulsöskju. Landrisið mælist nokkrir sendimetrar og hófst um miðjan júní. Ekki eru merki um að kvika sé að færast nær yfirborðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. „Líklegasta túlkunin á þessu stigi er sú að ný kvika sé að safnast fyrir á dýpi og valda þenslu í eldstöðinni. Á næstu vikum verður lagt kapp á að greina gögnin frekar og reikna líkön til að skorða dýpi og umfang kvikunnar,“ segir í tilkynningunni. Gervitunglagögn (InSAR mynd) sem sýnir landris í Torfajökulseldstöðinni. Gul og rauð svæði fyrir miðri mynd eru svæði þar sem landris mælist.veðurstofan Fyrr í mánuðinum hófst jarðskjálftahrina við jökulinn og taldi eldfjallafræðingur að gos í Torfajökli yrði að öllum líkindum öflugt sprengigos. Þá segir að engin marktæk breyting hafi verið á jarðskjálftavirkni á svæðinu frá því landrisið hórfs. Staðan var rædd á landtímavöktunarfundi á Veðurstofunni í gær. Síðast gaus í Torfajökli árið 1477. Eldstöðvakerfið nær yfir megineldstöð og sprungusveim og er um 40 km langt og 30 km breitt. Í megineldstöðinni er askja, 18x12 km og þar er stærsta jarðhitasvæði Íslands, um 150 ferkílómetrar. Í færslu Eldfjalla og nárrúruvárhóps Suðurlands segir að um sé að ræða fyrsta sinn sem landris mælist í eldstöðinni á tækniöld. Torfajökull er staðsettur um 10 km norður af Mýrdalsjökli. Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Tengdar fréttir Óhugnanleg fegurð stærstu eldstöðvar Íslands Jörð hefur skolfið á Torfajökulssvæðinu, norðan við Mýrdalsjökul, undanfarna daga. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir það háalvarlegt ef gos hæfist á þessum stað því Torfajökull getur búið til ansi öflugt sprengigos. 3. ágúst 2023 23:09 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. „Líklegasta túlkunin á þessu stigi er sú að ný kvika sé að safnast fyrir á dýpi og valda þenslu í eldstöðinni. Á næstu vikum verður lagt kapp á að greina gögnin frekar og reikna líkön til að skorða dýpi og umfang kvikunnar,“ segir í tilkynningunni. Gervitunglagögn (InSAR mynd) sem sýnir landris í Torfajökulseldstöðinni. Gul og rauð svæði fyrir miðri mynd eru svæði þar sem landris mælist.veðurstofan Fyrr í mánuðinum hófst jarðskjálftahrina við jökulinn og taldi eldfjallafræðingur að gos í Torfajökli yrði að öllum líkindum öflugt sprengigos. Þá segir að engin marktæk breyting hafi verið á jarðskjálftavirkni á svæðinu frá því landrisið hórfs. Staðan var rædd á landtímavöktunarfundi á Veðurstofunni í gær. Síðast gaus í Torfajökli árið 1477. Eldstöðvakerfið nær yfir megineldstöð og sprungusveim og er um 40 km langt og 30 km breitt. Í megineldstöðinni er askja, 18x12 km og þar er stærsta jarðhitasvæði Íslands, um 150 ferkílómetrar. Í færslu Eldfjalla og nárrúruvárhóps Suðurlands segir að um sé að ræða fyrsta sinn sem landris mælist í eldstöðinni á tækniöld. Torfajökull er staðsettur um 10 km norður af Mýrdalsjökli.
Eldgos og jarðhræringar Rangárþing ytra Tengdar fréttir Óhugnanleg fegurð stærstu eldstöðvar Íslands Jörð hefur skolfið á Torfajökulssvæðinu, norðan við Mýrdalsjökul, undanfarna daga. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir það háalvarlegt ef gos hæfist á þessum stað því Torfajökull getur búið til ansi öflugt sprengigos. 3. ágúst 2023 23:09 Mest lesið Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Erlent Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Innlent Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Erlent „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Innlent „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Innlent Tuttugu manns í rútuslysi Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Erlent Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf Innlent Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku Erlent Fleiri fréttir „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Um 170 íbúar komnir með húsaskjól og rýmingarsvæðum fjölgað Rýmingar á Austfjörðum, vopnahlé og dýramessa „Sérstakt gleðiefni og gleður mitt hjarta“ Sjálfstæðisflokkurinn þurfi ferskt upphaf „Gríðarlegt högg“ ef bannið varir til frambúðar Vill að þingið leyfi Hvammsvirkjun með bráðabirgðalögum Vopnahlé og ákvörðun tekin um rýmingu á Austfjörðum Rýming í Neskaupstað og á Seyðisfirði Tuttugu manns í rútuslysi Háskólinn, Hvammsvirkun og Sjálfstæðisflokkurinn á Sprengisandi Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Sjá meira
Óhugnanleg fegurð stærstu eldstöðvar Íslands Jörð hefur skolfið á Torfajökulssvæðinu, norðan við Mýrdalsjökul, undanfarna daga. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir það háalvarlegt ef gos hæfist á þessum stað því Torfajökull getur búið til ansi öflugt sprengigos. 3. ágúst 2023 23:09