Segir Svíþjóð forgangsskotmark íslamista Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 14:17 Charlotte von Essen, yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar SÄPO, kynnti hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í dag. AP/Henrik Montgomery/TT News Agency Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar segir að Svíþjóð sé forgangsskotmark íslamskra öfgamanna. Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka var hækkað upp á næsthæsta stig í dag í kjölfar umdeildra Kóranbrenna í landinu. Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi. Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi.
Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Sjá meira
Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23