Stálu skóm stórstjörnunnar fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2023 12:00 Sabrinu Ionescu þótti langverst að missa sérhannað innlegg í skónum. Getty/Mitchell Leff Sabrina Ionescu, stórstjarna New York Liberty liðsins í WNBA deildinni auglýsti eftir skónum sínum fyrir leik á móti Las Vegas Aces í gærkvöldi. Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023 NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira
Skóm hennar var nefnilega stolið úr íþróttahúsinu fyrir leik. Liberty tapaði leiknum á endanum 88-75. Sabrina Ionescu gerði sitt þrátt fyrir að þurfa að finna nýja skó og var stigahæst í sínu liði með 22 stig. Hún saknaði þó ekki beint skóna sjálfra heldur sérhannað innleggs í skónum. Someone stole Sabrina Ionescu's shoes at an opposing arena pic.twitter.com/Awg101QkIZ— The Sporting News (@sportingnews) August 17, 2023 „Ég hef enga hugmynd um hver tók skóna. Ég hef ekki heyrt neitt enn þá,“ sagði Sabrina Ionescu eftir leikinn. Hún hefur skorað 107 þriggja stiga körfur í 29 leikjum á tímabilinu og er á góðri leið með að slá metið yfir flesta þrista á einni leiktíð í WNBA. Sabrina skrifaði á samfélagsmiðla fyrir leikinn. „Aldrei bjóst ég við því að skónum mínum yrði stolið í höll mótherja. Gerið það skilið bara innlegginu mínu aftur. Ég er alveg til í að afskrifa Sabrinu 1 skóna,“ skrifaði Sabrina Ionescu fyrir leikinn á X sem áður hét Twitter. Liberty hafði spilað annan leik í sömu höll á þriðjudaginn og leikmenn liðsins höfðu skilið allt keppnisdótið sitt eftir í læstum klefanum. Which one of y all stole Sabrina Ionescu s shoes? pic.twitter.com/uJUalNR1Ta— Nice Kicks (@nicekicks) August 17, 2023
NBA Mest lesið Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Handbolti Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Enski boltinn Olga tekur slaginn við Willum um stól forseta ÍSÍ Sport Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Íslenski boltinn Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Íslenski boltinn Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Enski boltinn „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Enski boltinn Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sjá meira