Íbúar Reykjaness geti gert ráð fyrir stærri skjálftum næstu árin Bjarki Sigurðsson skrifar 20. ágúst 2023 11:18 Skjálftinn varð um 1,3 kílómetra norður af Keili. Vísir/Vilhelm Jarðskjálfti sem varð seint í gærkvöldi á Reykjanesskaga var sá stærsti á svæðinu frá goslokum. Náttúruvársérfræðingur segir íbúa svæðisins geta gert ráð fyrir stærri skjálftum inn á milli næstu árin. Skjálfti 2,9 að stærð mældist norður af Keili klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi. Um er að ræða stærsta skjálftann á Reykjanesskaga frá því að eldgosinu við Litla-Hrút lauk formlega fyrir fimm dögum síðan. Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir skjálftann ekki merki um að nýtt eldgos sé á leiðinni. Í raun bendi ekkert til þess. „Það segir svo sem ekki mikið því þetta er bara mjög jarðskjálftavirkt svæði almennt. Þegar eldgosið hættir, það er viss spennulosun í eldgosinu sjálfu, þannig þegar það hættir þá þarf spennan að losna öðruvísi, það gerist oft með svona jarðskjálftum. Við erum búin að vera að sjá mikið af jarðskjálftum á öllu Reykjanesinu, út á hrygg og þannig er þetta eiginlega bara orðið. Við erum að fá mjög reglulega jarðskjálfta á þessu svæði,“ segir Hildur. Veðurstofunni bárust engar tilkynningar frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Hildur segir það hæpið að nokkur hafi tekið eftir honum þar sem hann náði ekki einu sinni upp í þrjá að stærð. Hún segir íbúa Reykjanesskaga geta gert ráð fyrir skjálftum sem þessum inn á milli næstu árin. „Ég get alveg séð það fyrir mér, við erum náttúrulega í virkum kafla núna á Reykjanesi þannig við getum alveg gert ráð fyrir þessu næstu árin,“ segir Hildur. Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Hafnarfjörður Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Skjálfti 2,9 að stærð mældist norður af Keili klukkan rúmlega tíu í gærkvöldi. Um er að ræða stærsta skjálftann á Reykjanesskaga frá því að eldgosinu við Litla-Hrút lauk formlega fyrir fimm dögum síðan. Hildur María Friðriksdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofunni, segir skjálftann ekki merki um að nýtt eldgos sé á leiðinni. Í raun bendi ekkert til þess. „Það segir svo sem ekki mikið því þetta er bara mjög jarðskjálftavirkt svæði almennt. Þegar eldgosið hættir, það er viss spennulosun í eldgosinu sjálfu, þannig þegar það hættir þá þarf spennan að losna öðruvísi, það gerist oft með svona jarðskjálftum. Við erum búin að vera að sjá mikið af jarðskjálftum á öllu Reykjanesinu, út á hrygg og þannig er þetta eiginlega bara orðið. Við erum að fá mjög reglulega jarðskjálfta á þessu svæði,“ segir Hildur. Veðurstofunni bárust engar tilkynningar frá fólki sem fann fyrir skjálftanum. Hildur segir það hæpið að nokkur hafi tekið eftir honum þar sem hann náði ekki einu sinni upp í þrjá að stærð. Hún segir íbúa Reykjanesskaga geta gert ráð fyrir skjálftum sem þessum inn á milli næstu árin. „Ég get alveg séð það fyrir mér, við erum náttúrulega í virkum kafla núna á Reykjanesi þannig við getum alveg gert ráð fyrir þessu næstu árin,“ segir Hildur.
Eldgos og jarðhræringar Vogar Grindavík Reykjanesbær Suðurnesjabær Hafnarfjörður Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Fleiri fréttir Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira