Fjölnir pakkaði Grindavík saman Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. ágúst 2023 20:35 Fyrirliðinn Hans Viktor var á skotskónum í kvöld. Facebook-síða Fjölnis Fjölnir vann 5-1 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá gerðu Ægir og Grótta 2-2 jafntefli en heimamenn í Ægi voru manni færri allan síðari hálfleikinn. Fjölnir er í baráttunn um að enda sem efst í umspili Lengjudeildarinnar um sæti í Bestu deild karla að ári á meðan Grindavík hefur verið að vakna eftir að Brynjar Björn Gunnarsson tók við stjórnartaumunum. Grindvíkingar hafa látið sig dreyma um að komast í umspilið en þær vonir urðu að litlu sem engu í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda. Máni Austmann Hilmarsson kom Fjölni yfir á 7. mínútu og Bjarni Gunnarsson tvöfaldaði forystuna um miðbik fyrri hálfleiks. Hans Viktor Guðmundsson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson bættu við mörkum í síðari hálfleik áður en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Grindavík. Axel Freyr Harðarson kórónaði góðan leik Fjölnis og tryggði liðinu 5-1 sigur með marki skömmu eftir að Grindavík minnkaði muninn. Fjölnir er nú með 33 stig í 3. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 22 stig. Botnlið Ægis nældi í stig gegn Gróttu í kvöld en Grótta er í 8. sæti eftir leik kvöldsins. Lokatölur í Þorlákshöfn 2-2 þar sem Atli Rafn Guðbjartsson og Brynjólfur Þór Eyþórsson skoruðu mörk Ægis en Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Grímur Ingi Jakobsson skoruðu mörk gestanna. Anton Fannar Kjartansson fékk svo rautt spjald í liði Ægis á 45. mínútu. Grótta er með 22 stig í 7. sæti á meðan Ægir er með 9 stig í botnsætinu. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fjölnir UMF Grindavík Ægir Grótta Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Fjölnir er í baráttunn um að enda sem efst í umspili Lengjudeildarinnar um sæti í Bestu deild karla að ári á meðan Grindavík hefur verið að vakna eftir að Brynjar Björn Gunnarsson tók við stjórnartaumunum. Grindvíkingar hafa látið sig dreyma um að komast í umspilið en þær vonir urðu að litlu sem engu í kvöld. Leikurinn var einstefna frá upphafi til enda. Máni Austmann Hilmarsson kom Fjölni yfir á 7. mínútu og Bjarni Gunnarsson tvöfaldaði forystuna um miðbik fyrri hálfleiks. Hans Viktor Guðmundsson og Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson bættu við mörkum í síðari hálfleik áður en Dagur Ingi Hammer Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Grindavík. Axel Freyr Harðarson kórónaði góðan leik Fjölnis og tryggði liðinu 5-1 sigur með marki skömmu eftir að Grindavík minnkaði muninn. Fjölnir er nú með 33 stig í 3. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 22 stig. Botnlið Ægis nældi í stig gegn Gróttu í kvöld en Grótta er í 8. sæti eftir leik kvöldsins. Lokatölur í Þorlákshöfn 2-2 þar sem Atli Rafn Guðbjartsson og Brynjólfur Þór Eyþórsson skoruðu mörk Ægis en Gabríel Hrannar Eyjólfsson og Grímur Ingi Jakobsson skoruðu mörk gestanna. Anton Fannar Kjartansson fékk svo rautt spjald í liði Ægis á 45. mínútu. Grótta er með 22 stig í 7. sæti á meðan Ægir er með 9 stig í botnsætinu.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Fjölnir UMF Grindavík Ægir Grótta Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira