Kaldavatnslaust í Fossvogi: Lögn fór í sundur vegna framkvæmda Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 10:03 Mikið vatn flæðir úr lögninni. Vísir/Vilhelm Þrýstingur á kaldavatnskerfi Veitna lækkaði mikið þegar lögn fór í sundur við Hafnarfjarðarveg við Landspítalann um klukkan 09:30. Kaldavatnslaust er á stóru svæði í Fossvogi. Kristinn Andri Þrastarson, sérfræðingur hjá Veitum, segir í samtali við Vísi að búið sé að staðsetja lekann og nú sé unnið að því að komast að lögninni sem fór í sundur. Hann segir ljóst að atvikið tengist vegaframkvæmdum á svæðinu. Ljósmyndari Vísis var á svæðinu til þess að mynda umferðarteppu vegna framkvæmdanna.Vísir/Vilhelm Þessi mynd er tekin um það bil tveimur mínútum á eftir þeirri hér að ofan.Vísir/Vilhelm Hann segir að kalda vatnið sé farið af stóru svæði vegna þrýstingsleysi. Þegar unnt verður að skrúfa fyrir lögnina muni verða alveg kaldavatnslaust á afmörkuðu svæði en þrýstingur hækki annars staðar. Þá segir Kristinn Andri að erfitt sé að segja til um það að svo stöddu hversu mikill vatnslekinn er en að hann sé talsverður. „Þetta er samt ekki Hvassaleitisleki eða Háskólaleki.“ Vara við slysahættu Í tilkynningu á vef Veitna er varað við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. „Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Þurfirðu neysluvatn meðan á kaldavatnsleysinu stendur, geturðu notað vatn úr heita krananum og kælt það. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus,“ segir í tilkynningu. Þá biðjast Veitur velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hér að neðan má sjá myndskeið af lekanum: Klippa: Lögn í sundur vegna framkvæmda Fréttin hefur verið uppfærð. Vatn Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Kristinn Andri Þrastarson, sérfræðingur hjá Veitum, segir í samtali við Vísi að búið sé að staðsetja lekann og nú sé unnið að því að komast að lögninni sem fór í sundur. Hann segir ljóst að atvikið tengist vegaframkvæmdum á svæðinu. Ljósmyndari Vísis var á svæðinu til þess að mynda umferðarteppu vegna framkvæmdanna.Vísir/Vilhelm Þessi mynd er tekin um það bil tveimur mínútum á eftir þeirri hér að ofan.Vísir/Vilhelm Hann segir að kalda vatnið sé farið af stóru svæði vegna þrýstingsleysi. Þegar unnt verður að skrúfa fyrir lögnina muni verða alveg kaldavatnslaust á afmörkuðu svæði en þrýstingur hækki annars staðar. Þá segir Kristinn Andri að erfitt sé að segja til um það að svo stöddu hversu mikill vatnslekinn er en að hann sé talsverður. „Þetta er samt ekki Hvassaleitisleki eða Háskólaleki.“ Vara við slysahættu Í tilkynningu á vef Veitna er varað við slysahættu vegna þess að einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum. „Ef þú þarft að sturta niður úr salerninu geturðu notað til þess heita vatnið. Þurfirðu neysluvatn meðan á kaldavatnsleysinu stendur, geturðu notað vatn úr heita krananum og kælt það. Brennisteinninn í vatninu getur valdið sumum óþægindum en er skaðlaus,“ segir í tilkynningu. Þá biðjast Veitur velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Hér að neðan má sjá myndskeið af lekanum: Klippa: Lögn í sundur vegna framkvæmda Fréttin hefur verið uppfærð.
Vatn Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira