„Skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. ágúst 2023 08:30 Arna hefur verið leikmaður með liðinu í mörg ár en nú færir hún sig alfarið yfir í þjálfun. mynd/ka.is Arna Valgerður Erlingsdóttir mun stýra KA/Þór í Olís-deild kvenna í vetur. Hún segir að fram undan sé ákveðinn uppbyggingarfasi hjá liðinu. Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu. Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Andri Snær Stefánsson hætti með liðið eftir síðasta tímabil en hann gerði KA/Þór að Íslandsmeisturum árið 2021. Arna Valgerður hefur verið leikmaður liðsins en einbeitir sér nú að þjálfun. Hún hefur þjálfað marga leikmenn frá því þær voru börn. „Þetta leggst mjög vel í mig, náttúrlega eru þetta mín fyrstu skref sem meistaraflokksþjálfari en ég hef alveg verið að þjálfa lengi, yngri flokka og þannig,“ segir og bætir við að hún sé blanda af rólegum þjálfara sem getur einnig æst sig á hliðarlínunni. „Ég get alveg æst mig þegar þess þarf en ég kann ekkert sérstaklega við það þegar verið er að hrauna yfir fólk. Ég hef alveg sterkar skoðanir og læt alveg í mér heyra.“ Hún segir að gaman sé að fylgjast með fleiri konum í þjálfarastarfinu í handboltadeildunum hér á landi. „Ég er bara mjög ánægð með þróunina sem er í gangi núna. Það hafa aldrei verið fleiri kvenþjálfarar í deildinni og þannig það er mjög jákvætt. Ég skil ekki af hverju það hafa ekki verið fleiri konur,“ segir Arna en reynsluboltarnir Rut Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir eru báðar barnshafandi og óljóst hvort þær taki eitthvað þátt á þessu tímabili. Hér að neðan má sjá viðtalið við Örnu.
Handbolti Olís-deild kvenna Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Leik lokið: KR - Njarðvík 101-57 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti