Verður sá launahæsti í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 23:00 Roberto Mancini er nýr landsliðsþjálfari Sádi Arabíu. Vísir/Getty Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini. Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini.
Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn