Verður sá launahæsti í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. ágúst 2023 23:00 Roberto Mancini er nýr landsliðsþjálfari Sádi Arabíu. Vísir/Getty Roberto Mancini hefur tekið við stöðu landsliðsþjálfara Sádi Arabíu. Samningurinn gerir hann að hæstlaunaðasta knattspyrnustjóra í heiminum. Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini. Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Það kom mörgum á óvart þegar Roberto Mancini tilkynnti á dögunum að hann væri hættur þjálfun ítalska karlalandsliðsins í knattspyrnu. EM í Þýskalandi er á næsta ári þar sem Ítalir hafa titil að verja en liðinu mistókst að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar sem fram fór í lok síðasta árs. Í dag var Mancini kynntur til leiks sem nýr þjálfari karlalandsliðs Sádi Arabíu. „Ég skrifaði söguna í Evrópu, nú er tími kominn að gera það með Sádi Arabíu,“ sagði Mancini í kynningarmyndbandinu. I am excited to announce that I am joining the Saudi Arabia Football Federation as Head Coach of the National Team. I am delighted and honored to have been selected for such prestigious role, as a sign of appreciation and recognition for all the work done during these years. pic.twitter.com/lW2pF0rVar— Roberto Mancini (@robymancio) August 27, 2023 Ítalski miðillinn Gazetta dello Sport segir að samningur Mancini sé til næstu fjögurra ára og sé 100 milljóna evra virði sem gerir rúmlega 14 milljarða íslenskra króna. Það gerir hann að launahæsta knattspyrnustjóra í heimi. Mancini verður kynntur í Riyadh á morgun og fyrsti landsleikur Sáda undir hans stjórn verður þann 8. september þegar liðið mætir Costa Rica á St. James Park í Newcastle. Luciano Spalletti hefur tekið við ítalska landsliðinu af Mancini.
Sádi-Arabía Sádiarabíski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira