Múrsteini kastað í liðsrútu Aston Villa eftir sigurinn gegn Burnley Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2023 07:31 Liðsrúta Aston Villa fékk að finna fyrir því eftir sigur liðsins gegn Burnley í gær. Aston Villa FC/Aston Villa FC via Getty Images Liðsmenn Aston Villa lentu í heldu í heldur óskemmtilegu atviki er liðið gerðaðist heim eftir góðan 1-3 útisigur gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar múrsteini var kastað í liðsrútuna. Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira
Múrsteininum var kastað ofan af göngubrú sem liggur yfir M65-hraðbrautina, aðeins tæpum fjórum kílómetrum frá Turf Moor, heimavelli Burnley, og hafnaði hann á framrúðu rútunnar. Talsmaður lögreglunnar á svæðinu segir að mikil umferð hafi verið á veginum í kjölfar leiksins og að aðeins heppni hafi komið í veg fyrir að ekki fór verr. „Atvikið átti sér stað þegar mikil umferð var á veginum á heimleið eftir leik Burnley og Aston Villa. Það var ekkert nema heppni sem kom í veg fyrir það að múrsteinninn olli ekki meiri skaða, eða hafi orðið valdur af alvarlegum meiðslum eða jafnvel dauða.“ Þá sendi Burnley einnig frá sér yfirlýsingu þar sem félagið segist muna aðstoða lögreglu við að finna þann sem ber ábyrgð á málinu. Burnley Football Club is saddened and dismayed to learn about an attack on the Aston Villa team bus at junction 10 of the M65 after today’s match.Having spoken with Villa we are relieved to hear nobody was hurt in the incident.We strongly condemn this behaviour and will…— Burnley FC (@BurnleyOfficial) August 27, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Fleiri fréttir Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Sjá meira