Fyrrverandi ritari Verkamannaflokksins lést á Íslandi í gær Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. ágúst 2023 08:08 Haworth var 75 ára þegar hann lést. Breska þingið Lávarðurinn Alan Haworth, fyrrverandi ritari breska Verkamannaflokksins, lést á ferðalagi til Íslands í gær. Hann var 75 ára. Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023 Bretland Andlát Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Sjá meira
Frá þessu greinir Independent en andlát Haworth var staðfest af Verkamannaflokknum. Samkvæmt frétt Independent voru Haworth og eiginkona hans Maggie Rae á siglingu til Grænlands og Íslands þegar Haworth veiktist skyndilega í síðustu viku. Hann var fluttur á Landspítalann, þar sem hann var greindur með lungnabólgu. Hann er sagður hafa látist af völdum hjartaáfalls. Rae lofar læknana og hjúkrunarfræðingana sem komu að umönnun Haworth. „Ég er augljóslega í hjartasorg en ég get ekki hrósað íslensku heilbrigðisþjónustunni nóg né þeim læknum og hjúkrunarfræðingum sem önnuðust um hann,“ segir hún um umönnun eiginmanns síns. Þau hafi sýnt fagmennsku og umhyggju. It is with great sadness that we announce that Lord Alan Haworth, who was Secretary of the Parliamentary Labour Party from 1992-2004, and a working Labour peer from 2004-2023, passed away this morning. pic.twitter.com/x5nqJS2YWd— Keir Starmer (@Keir_Starmer) August 28, 2023 Keir Starmer, leiðtogi Verkmannaflokksins, hefur tjáð sig um andlát Haworth og segir hann hafa unnið ötullega að því að bæta kjör vinnandi fólks. Þá hafi hann átt stóran þátt í glæstu gengi Verkamannaflokksins í kosningunum 1997. „Alan var einn af mínum nánustu vinum; dásamlegur, hlýr og snjall félagi,“ segir Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins. Haworth hefði ávallt verið trúr flokknum og látið til sín taka. Alan Haworth was without doubt my favourite Blackburn son! The Labour Party was lucky to have him in the various roles he played and lots of us were lucky to know him as a friend. Always astute, always frank and always good-humoured. And my God he went in style 1/2 https://t.co/7K89Ke5t8T— ALASTAIR CAMPBELL (@campbellclaret) August 29, 2023
Bretland Andlát Mest lesið Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Erlent Eins og að vera fangi í eigin líkama Innlent Þegar Þorvaldur í Síld og fisk varð örlagavaldur Loftleiða Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Þrír réðust á ungan mann í Árbænum og flúðu á brott Innlent Segja kristnar kirkjur ekki geta staðið hjá Innlent Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Erlent Staðan í hagkerfinu og alþjóðamálin Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Fleiri fréttir Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Sjá meira