Steig til hliðar en var alltaf þeirra helsti aðdáandi Stefán Árni Pálsson skrifar 31. ágúst 2023 10:31 Stelpurnar ætla fagna tuttugu ára starfsafmæli á einhvern hátt á næsta ári. Stelpurnar í Nylon komu aftur saman á dögunum í tilefni af því að hljómsveitin er tuttugu ára. Í tilefni af afmælinu gáfu þær Klara, Alma, Emilía og Steinunn út lagið Einu sinni enn. Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tónlist Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira
Sindri Sindrason hitti sveitina í vikunni og fór yfir þessi tuttugu ár í Íslandi í dag á Stöð 2 en í dag eru sautján ár frá því að þær komu allar fjórar saman en Emilía Óskarsdóttir steig til hliðar út úr bandinu þá. „Ég fann það bara þá að mig langaði að gera aðra hluti og fylgdi bara hjartanu og sé ekki eftir því. Ég fékk samt að vera þeirra helsti aðdáandi og fá að heyra lögin og fylgjast með og það var ógeðslega gaman. Ég fór að eignast börn og svo fór ég í söngskóla í framhaldinu og bara lífið tók við,“ segir Emilía. „Ég festist bara út í L.A. og bara búin að vera þar síðan að semja tónlist fyrir aðra listamenn. Þetta hefur verið mikil vinna, mikil samkeppni en þetta er það sem mig hefur dreymt um að gera alla tíð,“ segir Alma Guðmundsdóttir. „Ég var líka í L.A. en flúði heim í Covid og er bara búin að vera heima að gefa út tónlist, búa til tónlist og syngja fyrir Ísland,“ segir Klara Elíasdóttir. Þegar Klara fór á svið á Þjóðhátíð á síðasta ári hugsaði hún: „Það væri svo gaman að fá að gera þetta aftur með stelpunum.“ Og þá kviknaði hugmyndin að koma saman á ný. „Viðbrögðin hafa verið vonum framar og við erum í raun bara að meðtaka þetta, ræða og njóta. Þetta er bara búið að vera æðislegt,“ segir Emilía. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tónlist Mest lesið Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Lífið Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Lífið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Lífið Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Fleiri fréttir Andri Björns stendur vaktina allar helgar „Af hverju ætti ég að lifa lífi mínu svona?“ Fær reglulega að heyra: „Þú lékst Skara!“ Heiðrar minningu vinar síns með því að elta draumana Fréttatía vikunnar: Vaxtamálið, eldsvoði og pítsusósa Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Cillian mærir Kiljan Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Sjá meira