Hafnarfjörður kaupir ráðhús á 350 milljónir Jón Þór Stefánsson skrifar 31. ágúst 2023 13:58 Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka og Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri skrifuðu undir kaupsamning í dag. Hér standa þær fyrir framan húsið. Vísir/Aðsend Hafnarfjarðarbær hefur keypt hús Íslandsbanka að Strandgötu í Hafnarfirði. Kaupverðið er 350 milljónir króna. Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka skrifuðu undir samning þess efnis í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu. Umrætt hús hýsir ráðhús Hafnarfjarðar og útibú Íslandsbanka. Bankinn mun koma til með að leigja af bænum hluta rýmisins á jarðhæð hússins undir starfsemi sína. „Framtíðarhúsnæði og húsnæðisþörf fyrir Ráðhús Hafnarfjarðar og stjórnsýslu bæjarins hefur lengi verið til umfjöllunar og greiningar innan sveitarfélagsins. Það er því mikið fagnaðarefni að ákvörðun um framtíðarhúsnæði fyrir stjórnsýsluna hafi verið tekin. Margir hafa beðið eftir ákvörðuninni og nú getum við farið af stað með þá hönnun og breytingar á húsnæðinu sem starfsemi okkar og starfsumhverfi kallar eftir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. Um er að ræða fimm hæða hús, sem inniheldur kjallara og fjórar hæðir. Það er 1521,8 fermetrar, en Hafnarfjarðarbær hefur leigt stóran hluta eignarinnar um árabil undir starfsemi sína. Húsnæðismál Hafnarfjörður Íslandsbanki Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira
Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar og Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir framkvæmdastjóri Einstaklingssviðs Íslandsbanka skrifuðu undir samning þess efnis í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bæjarfélaginu. Umrætt hús hýsir ráðhús Hafnarfjarðar og útibú Íslandsbanka. Bankinn mun koma til með að leigja af bænum hluta rýmisins á jarðhæð hússins undir starfsemi sína. „Framtíðarhúsnæði og húsnæðisþörf fyrir Ráðhús Hafnarfjarðar og stjórnsýslu bæjarins hefur lengi verið til umfjöllunar og greiningar innan sveitarfélagsins. Það er því mikið fagnaðarefni að ákvörðun um framtíðarhúsnæði fyrir stjórnsýsluna hafi verið tekin. Margir hafa beðið eftir ákvörðuninni og nú getum við farið af stað með þá hönnun og breytingar á húsnæðinu sem starfsemi okkar og starfsumhverfi kallar eftir,“ segir Rósa Guðbjartsdóttir. Um er að ræða fimm hæða hús, sem inniheldur kjallara og fjórar hæðir. Það er 1521,8 fermetrar, en Hafnarfjarðarbær hefur leigt stóran hluta eignarinnar um árabil undir starfsemi sína.
Húsnæðismál Hafnarfjörður Íslandsbanki Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Fleiri fréttir Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Sjá meira