Alls kyns foktjón í fyrstu haustlægðinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. september 2023 23:33 Frá Keflavíkurhöfn í kvöld. aðsend Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum í kvöld á meðan fyrsta haustlægðin gengur yfir með miklu hvassviðri. Stærsta verkefnið var á hálendinu þar sem sækja þurfti örmagna göngumann. Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Landsbjörg Hefðbundin fokverkefni, segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Trampólín eru að fjúka, byggingarefni, einhverjir ferðavagnar eru að snúast og fara á hliðina,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Enn hafi ekkert stórtjón orðið. Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum á Suðurnesjum. Í kvöld voru tónleikar Ljósanætur haldnir ásamt kjötsúpuveislu. Að sögn Haraldar Haraldssonar aðgerðarstjóra hjá björgunarsveitinni Suðurnes hefur dagskráin gengið áfallalaust fyrir sig. Fregnir bárust af því í kvöld að tæki á tívolísvæði hátíðarinnar hafi fokið um koll. Fyrsta haustlægðin mætti af krafti.Björgunarsveitin Sigurvon Sinna þurfti fjölda verkefna í Reykjanesbæ.Björgunarsveitin Sigurvon „Það hafa verið þónokkuð af verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfarið en veðrið á Suðurnesjum hefur gengið niður á meðan.“ Tré hafi fallið í Vesturbæ á garðskúr, ásamt hefðbundnu trampólín- og byggingarefnafoki. „Þetta er alveg Þorlákshöfn, Akranes, Borganes, Suðurnes, Hvolsvöllur. Hústjöld hafa fokið og ýmislegt fleira.“ Örmagnaðist á hálendinu Stærsta verkefni björgunarsveita var hins vegar á hálendinu. Sækja þurfti göngumenn á leið þeirra í Jökultungum, milli Hrafntinnuskers og Álftavatns. „Einn örmagnaðist þar. Hann hafði verið nokkra daga á göngu, sennilega í erfiðari aðstæðum en gert var ráð fyrir. Þeir stoppuðu í Jökultungunum og síðasti hálendisvaktahópurinn okkar er að detta til þeirra, eins langt og þau komast á bíl og labba nú síðasta spottann,“ segir Jón Þór. „Spáin gerði alveg ráð fyrir þessu, þetta er bara að ganga eftir.“ Björgunarsveitir Reykjanesbær Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira
Jón Þór Víglundsson er upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Landsbjörg Hefðbundin fokverkefni, segir Jón Þór Víglundsson upplýsingafulltrúi Landsbjargar. „Trampólín eru að fjúka, byggingarefni, einhverjir ferðavagnar eru að snúast og fara á hliðina,“ segir Jón Þór í samtali við fréttastofu. Enn hafi ekkert stórtjón orðið. Annasamt hefur verið hjá björgunarsveitum á Suðurnesjum. Í kvöld voru tónleikar Ljósanætur haldnir ásamt kjötsúpuveislu. Að sögn Haraldar Haraldssonar aðgerðarstjóra hjá björgunarsveitinni Suðurnes hefur dagskráin gengið áfallalaust fyrir sig. Fregnir bárust af því í kvöld að tæki á tívolísvæði hátíðarinnar hafi fokið um koll. Fyrsta haustlægðin mætti af krafti.Björgunarsveitin Sigurvon Sinna þurfti fjölda verkefna í Reykjanesbæ.Björgunarsveitin Sigurvon „Það hafa verið þónokkuð af verkefnum á höfuðborgarsvæðinu í kjölfarið en veðrið á Suðurnesjum hefur gengið niður á meðan.“ Tré hafi fallið í Vesturbæ á garðskúr, ásamt hefðbundnu trampólín- og byggingarefnafoki. „Þetta er alveg Þorlákshöfn, Akranes, Borganes, Suðurnes, Hvolsvöllur. Hústjöld hafa fokið og ýmislegt fleira.“ Örmagnaðist á hálendinu Stærsta verkefni björgunarsveita var hins vegar á hálendinu. Sækja þurfti göngumenn á leið þeirra í Jökultungum, milli Hrafntinnuskers og Álftavatns. „Einn örmagnaðist þar. Hann hafði verið nokkra daga á göngu, sennilega í erfiðari aðstæðum en gert var ráð fyrir. Þeir stoppuðu í Jökultungunum og síðasti hálendisvaktahópurinn okkar er að detta til þeirra, eins langt og þau komast á bíl og labba nú síðasta spottann,“ segir Jón Þór. „Spáin gerði alveg ráð fyrir þessu, þetta er bara að ganga eftir.“
Björgunarsveitir Reykjanesbær Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Sjá meira