Búist við 200 milljóna risatilboði frá Sádi-Arabíu í Salah Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. september 2023 15:15 Al-Ittihad ætlar ekki að gefast upp á því að fá Salah. Visionhaus/Getty Images Þrátt fyrir að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hafi lokað í gær er enn um vika eftir af glugganum í Sádi-Arabíu. Búist er við því að Al-Ittihad muni bjóða 200 milljónir punda í Mohamed Salah, leikmann Liverpool. Al-Ittihad bauð Liverpool 150 milljónir punda fyrir Salah í gær, en enska félagið hafnaði boðinu um leið. Búist er við því að félagið muni hækka boðið umtalsvert á næstu dögum og að nýtt tilboð muni hljóða upp á 200 milljónir punda, sem samsvarar um 33,5 milljörðum króna. Það er breski miðillinn The Daily Mail sem greinir frá þessu. Reynist það rétt verður Salah dýrasti leikmaður sögunnar ef Liverpool samþykkir tilboðið. Félagsskiptagluggin í Sádi-Arabíu lokar ekki fyrr en 7. september og liðið hefur því enn nægan tíma til að undirbúa og leggja fram tilboðið. Það er þó nokkuð ljóst að Liverpool vill ekki missa einn af sínum bestu mönnum síðustu áratugi og því gæti reynst erfitt að sannfæra félagið um að selja Salah. Salah hefur verið í herbúðum Liverpool frá árinu 2017 og unnið allt nánast sem hægt er að vinna með félaginu. Alls hefur hann leikið 308 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 187 mörk, ásamt því að leggja upp 81 í viðbót fyrir liðsfélaga sína. Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Al-Ittihad bauð Liverpool 150 milljónir punda fyrir Salah í gær, en enska félagið hafnaði boðinu um leið. Búist er við því að félagið muni hækka boðið umtalsvert á næstu dögum og að nýtt tilboð muni hljóða upp á 200 milljónir punda, sem samsvarar um 33,5 milljörðum króna. Það er breski miðillinn The Daily Mail sem greinir frá þessu. Reynist það rétt verður Salah dýrasti leikmaður sögunnar ef Liverpool samþykkir tilboðið. Félagsskiptagluggin í Sádi-Arabíu lokar ekki fyrr en 7. september og liðið hefur því enn nægan tíma til að undirbúa og leggja fram tilboðið. Það er þó nokkuð ljóst að Liverpool vill ekki missa einn af sínum bestu mönnum síðustu áratugi og því gæti reynst erfitt að sannfæra félagið um að selja Salah. Salah hefur verið í herbúðum Liverpool frá árinu 2017 og unnið allt nánast sem hægt er að vinna með félaginu. Alls hefur hann leikið 308 leiki fyrir félagið og skoraði í þeim 187 mörk, ásamt því að leggja upp 81 í viðbót fyrir liðsfélaga sína.
Enski boltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira