Viðbúnaður lögreglu aukinn og búnaður borinn um borð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2023 06:45 Elissa Bijou í tunnunni í mastri hvalveiðskips Hvals í gær. Vísir/vilhelm Aðgerðasinnarnir sem hlekkjuðu sig við tunnur Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn í gærmorgun eru enn uppi í möstrum hvalveiðiskipanna. Nokkrir stuðningsmenn þeirra eru einnig á vettvangi. Þá er lögregla á staðnum og hefur verið í alla nótt. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist einnig sem nokkrir úr áhöfn skipanna séu um borð. Anahita og Elissa hafa nú verið uppi í möstrunum í rúman sólahring. Sumir stuðningsmanna Anahitu og Elissu dvöldu við höfnina í alla nótt.Vísir/Arnar Kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, sem er vinur og samstarfsmaður Anahitu, segir hana hvorki hafa fengið vatn né mat frá því að lögregla tók af henni vistirnar í gærmorgun. Lögregla var með vakt á staðnum í alla nótt.Vísir/Arnar Hann hafi reynt að hringja í 112 til að fá aðstoð fyrir hana en sé vísað á lögreglu. Þannig virðist sem lögregla stjórni því algjörlega hvort Anahita fær vott eða þurrt. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu báðu lögreglu um að koma vatni til Anahitu í gær en ekki var orðið við því. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu.Vísir/Arnar Uppfært kl. 9.05: Lögreglumenn hafa sést bera töskur um borð í skipin. Þá hafa stuðningsmenn Anahitu og Elissu hafið raust sína og syngja nú What a Wonderful World. Fréttastofa fullyrti fyrr í morgun að sérsveitin væri mætt á vettvang en svo er ekki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst afsökunar á þessum misskilningi. Viðbúnaður lögreglu hefur aukist frá því í morgun.Vísir/Arnar Einhver búnaður lögreglu er kominn um borð.Vísir/Arnar Hvalveiðar Hvalir Dýr Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Þá er lögregla á staðnum og hefur verið í alla nótt. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist einnig sem nokkrir úr áhöfn skipanna séu um borð. Anahita og Elissa hafa nú verið uppi í möstrunum í rúman sólahring. Sumir stuðningsmanna Anahitu og Elissu dvöldu við höfnina í alla nótt.Vísir/Arnar Kvikmyndagerðarmaðurinn Micah Garen, sem er vinur og samstarfsmaður Anahitu, segir hana hvorki hafa fengið vatn né mat frá því að lögregla tók af henni vistirnar í gærmorgun. Lögregla var með vakt á staðnum í alla nótt.Vísir/Arnar Hann hafi reynt að hringja í 112 til að fá aðstoð fyrir hana en sé vísað á lögreglu. Þannig virðist sem lögregla stjórni því algjörlega hvort Anahita fær vott eða þurrt. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu báðu lögreglu um að koma vatni til Anahitu í gær en ekki var orðið við því. Stuðningsmenn Anahitu og Elissu.Vísir/Arnar Uppfært kl. 9.05: Lögreglumenn hafa sést bera töskur um borð í skipin. Þá hafa stuðningsmenn Anahitu og Elissu hafið raust sína og syngja nú What a Wonderful World. Fréttastofa fullyrti fyrr í morgun að sérsveitin væri mætt á vettvang en svo er ekki samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Við biðjumst afsökunar á þessum misskilningi. Viðbúnaður lögreglu hefur aukist frá því í morgun.Vísir/Arnar Einhver búnaður lögreglu er kominn um borð.Vísir/Arnar
Hvalveiðar Hvalir Dýr Reykjavík Mótmæli í tunnum Hvals 8 og 9 Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent