Tíu látnir í flóðunum í Grikklandi og fleiri saknað Kjartan Kjartansson skrifar 8. september 2023 15:48 Íbúar þorpa sem eru undir vatni voru fluttir með þyrlu á þurrt land í Karditsa í Þessalíu-héraði. AP/Dimitris Papamitsos/forsætisráðuneyti Grikklands Tala látinna í flóðunum í Grikklandi hækkar enn. Nú eru tíu taldir af og fjögurra til viðbótar er saknað. Björgunarlið flytur enn hundruð íbúa þorpa á hamfararsvæðinu burt með þyrlum og bátum. Alls eru 22 látnir í flóðunum sem fylgdu úrhellisrigningu sem hófst í Grikklandi, Búlgaríu og Tyrklandi á þriðjudag. Í Grikklandi féll sums staðar tvöföld ársúrkoma Aþenu á hálfum sólarhring. Rigningunni slotaði en flóðvatn hélt áfram að rísa eftir að áin Pineios flæddi yfir bakka sína nærri borginni Larissu. Fólki var skipað að flýja heimili sín á flóðasvæðinu. Búið er að bjarga um 1.800 manns úr þorpum sem fóru undir vatn með þyrlum og bátum. Tuttugu þyrlur og þúsund björgunarsveitarmenn unnu að björgunarstarfinu, að sögn stjórnvalda. Úthverfi borgarinnar Larissu í Þessalíu á kafi í vatni í dag.AP/Vaggelis Kousioras Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra, segist hafa óskað eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu fyrir uppbyggingarstarf sem blasir við eftir hamfarirnar. Flóðin komu fast á hæla mannskæðra gróðurelda í Grikklandi sem brenndu skóga og ræktarland. Á þriðja tug manna fórust í eldunum. Grikkland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir í flóðunum í Grikklandi Þrír eru látnir og fjögurra er enn saknað eftir að gríðarmikil flóð urðu víðsvegar um Grikkland vegna óveðursins Daniel sem nú ríður yfir landið. 6. september 2023 19:49 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Alls eru 22 látnir í flóðunum sem fylgdu úrhellisrigningu sem hófst í Grikklandi, Búlgaríu og Tyrklandi á þriðjudag. Í Grikklandi féll sums staðar tvöföld ársúrkoma Aþenu á hálfum sólarhring. Rigningunni slotaði en flóðvatn hélt áfram að rísa eftir að áin Pineios flæddi yfir bakka sína nærri borginni Larissu. Fólki var skipað að flýja heimili sín á flóðasvæðinu. Búið er að bjarga um 1.800 manns úr þorpum sem fóru undir vatn með þyrlum og bátum. Tuttugu þyrlur og þúsund björgunarsveitarmenn unnu að björgunarstarfinu, að sögn stjórnvalda. Úthverfi borgarinnar Larissu í Þessalíu á kafi í vatni í dag.AP/Vaggelis Kousioras Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra, segist hafa óskað eftir fjárhagsaðstoð frá Evrópusambandinu fyrir uppbyggingarstarf sem blasir við eftir hamfarirnar. Flóðin komu fast á hæla mannskæðra gróðurelda í Grikklandi sem brenndu skóga og ræktarland. Á þriðja tug manna fórust í eldunum.
Grikkland Náttúruhamfarir Loftslagsmál Tengdar fréttir Tveir til viðbótar látnir í flóðunum í Grikklandi Þrír eru látnir og fjögurra er enn saknað eftir að gríðarmikil flóð urðu víðsvegar um Grikkland vegna óveðursins Daniel sem nú ríður yfir landið. 6. september 2023 19:49 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Tveir til viðbótar látnir í flóðunum í Grikklandi Þrír eru látnir og fjögurra er enn saknað eftir að gríðarmikil flóð urðu víðsvegar um Grikkland vegna óveðursins Daniel sem nú ríður yfir landið. 6. september 2023 19:49
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila