Þúsundir lögðu leið sína að hraðbrautinni A12 í dag til þess að mótmæla styrkjum ríkisins til jarðefnaeldsneytisiðnaðarins, þrátt fyrir viðvaranir yfirvalda.
Harðbrautin tengir borgina við landamæri Þýskalands og liggur í gegnum héröðin Suður-Holland, Utrecht og Gelderland. Hún er því verulega fjölfarin.
Baráttusamtökin Extinction Rebellion, sem skipulögðu mótmælin, hyggjast ekki láta af mótmælunum fyrr en yfirvöld hætti að nota fjármagna eldsneytisiðnaðinn með almannaféi.
