Fimm og hálfri milljón alifugla slátrað á Íslandi í fyrra Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. september 2023 19:54 Slátrað var ríflega 5,6 milljónum alifugla hérlendis árið 2022. Getty/Ciftci Árið 2022 slátruðu alifuglabændur hérlendis ríflega 5,6 milljónum alifugla, það er, kjúkling eða kalkún. Kjötið sem framleitt var samsvaraði 9.501 tonni. Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér. Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Þetta kemur fram í svari matvælaráðherra við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Þingmaðurinn hafði áhuga á því að vita hvaða alifuglabú væru starfsrækt á landinu, stærð búanna, hvar þau væru staðsett og óskaði ásamt því eftir upplýsingum um eigendur. Í svari ráðherra segir að starfrækt séu þrjú alifuglasláturhús hér á landi fyrir kjúklinga og kalkúna: Ísfugl, Matfugl og Reykjagarður. Starfsemin skiptist svo á margar starfsstöðvar og sem dæmi er kjúklingaeldi Matfugls á tíu starfsstöðvum, víða um land. Matvælaráðherra tók þar að auki saman tölur um innlenda eggjaframleiðslu en í svari ráðherra segir að árið 2022 hafi 3.950 tonn verið framleidd hér á landi. Stjörnuegg ehf. og Nesbúegg ehf. voru langumsvifamestu fyrirtækin í eggjaframleiðslu en sex önnur smærri bú hafa einnig starfsleyfi til eggjaframleiðslu hér á landi. Svar ráðherra má lesa í heild sinni hér.
Fuglar Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira