Hildur nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. september 2023 18:15 Hildur tekur við formennsku af Óla Birni Kárasyni. Vísir/Vilhelm Hildur Sverrisdóttir varð í dag nýr formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokknum. Þar segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Hildur tekur við formennsku af Óla Birni Kárasyni, sem óskaði eftir því að víkja úr sæti formanns. „Þetta bar brátt að, gagnvart okkur flestum í þingflokknum, en Óli Björn hafði íhugað þetta í einhvern tíma og vildi fá að óska eftir því að fá að stíga úr þessu hlutverki. Hann er blessunarlegi ekkert að hætta í þingflokknum, hann vill bara hætta kannski í þessu hlutverki til að geta einbeitt sér að öðrum verkefnum í pólitíkinni,“ sagði Hildur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. q Hún sagði jafnframt að missir yrði af Óla Birni úr hlutverkinu. „Hann var mjög farsæll hér á þinginu, bæði hjá samstarfsflokkunum og stjórnarandstöðunni líka. Þannig að þetta verða einhver fótspor sem ég þarf að stíga í, en ég er til í slaginn,“ segir Hildur. Hún hafi ekki þurft að hugsa sig tvisvar um að taka við hlutverkinu. Nefndarformennskan ekki verið afgreidd Fyrir liggur að stokkað verður upp í formennsku þingnefnda fyrir veturinn. Þannig fær Sjálfstæðisflokkurinn formennsku utanríkismálanefndar, en Bjarni Jónsson þingmaður VG hefur gegnt þar formennsku. Hildur segir ekki liggja fyrir hver fær formennsku og í hvaða nefnd. „Ég taldi í raun rétt, þar sem þessar vendingar ber svona brátt að, að við tækjum okkur nokkra daga til þess að setjast aðeins betur yfir þetta. Það mun liggja fyrir fyrir eða um helgina,“ segir Hildur. Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingflokknum. Þar segir að ákvörðun um þetta hafi verið tekin á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins í dag. Hildur tekur við formennsku af Óla Birni Kárasyni, sem óskaði eftir því að víkja úr sæti formanns. „Þetta bar brátt að, gagnvart okkur flestum í þingflokknum, en Óli Björn hafði íhugað þetta í einhvern tíma og vildi fá að óska eftir því að fá að stíga úr þessu hlutverki. Hann er blessunarlegi ekkert að hætta í þingflokknum, hann vill bara hætta kannski í þessu hlutverki til að geta einbeitt sér að öðrum verkefnum í pólitíkinni,“ sagði Hildur í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2. q Hún sagði jafnframt að missir yrði af Óla Birni úr hlutverkinu. „Hann var mjög farsæll hér á þinginu, bæði hjá samstarfsflokkunum og stjórnarandstöðunni líka. Þannig að þetta verða einhver fótspor sem ég þarf að stíga í, en ég er til í slaginn,“ segir Hildur. Hún hafi ekki þurft að hugsa sig tvisvar um að taka við hlutverkinu. Nefndarformennskan ekki verið afgreidd Fyrir liggur að stokkað verður upp í formennsku þingnefnda fyrir veturinn. Þannig fær Sjálfstæðisflokkurinn formennsku utanríkismálanefndar, en Bjarni Jónsson þingmaður VG hefur gegnt þar formennsku. Hildur segir ekki liggja fyrir hver fær formennsku og í hvaða nefnd. „Ég taldi í raun rétt, þar sem þessar vendingar ber svona brátt að, að við tækjum okkur nokkra daga til þess að setjast aðeins betur yfir þetta. Það mun liggja fyrir fyrir eða um helgina,“ segir Hildur.
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira