Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Stefán Árni Pálsson skrifar 12. september 2023 12:31 Hjálmar Örn hefur upplifað streitu í gegnum tíðina. Fræðslu- og skemmtiþættirnir Gerum betur með Gurrý hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum. Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna Gerum betur Heilsa Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Í síðasta þætti var farið yfir streitu og hvernig hún getur haft áhrif á þá einstaklinga sem taka þátt í gerð þáttanna. Í gegnum þáttaröðina er fylgt eftir sjö einstaklingum sem taka þátt í heilsuáskorun og fá áhorfendur að hvaða hindrunum þeir lenda í við að tileinka sér heilbrigðari lífsstíl. Í hverjum þætti svara sérfræðingar spurningum og fræða um efnið á mannamáli. Guðríður Erla Torfadóttir, betur þekkt sem Gurrý, er umsjónarmaður þáttanna. „Það kemur alltaf upp ákveðin streita í þeirri vinnu sem ég er að vinna þar sem koma fram svona álagstímar. Ég finna það bitna á svefninum, mataræði og andlegri heilsu,“ segir Ása María Guðbrandsdóttir, hágreiðslukona og förðunarfræðingur. Kvíðapési „Ég hef upplifað mikla streitu. Ég var bílasali í tólf ár og þar var mikil streita og ég fann það alveg og veit alveg hvernig streita er. Ég fann það um daginn, þetta var sturlað dæmi, ég var að keyra niður Ártúnsbrekkuna og það bara helltist yfir mig, það var eins og ég hefði keyrt á vegg. Ég var að fara skemmta og það var ógeðslega stórt kvöld fram undan. Ég tek beygjuna inn á N1 og kaupi mér orkudrykk og bara búmm, ekkert vesen,“ segir Hjálmar Örn Jóhannsson skemmtikraftur. „Ég er svokallaður kvíðapési og já ég upplifi streitu mjög mikið og hef gert það alveg frá barnsaldri. Ég er hjá sálfræðingi og er á lyfjum og svoleiðis. Fyrir utan líkamlega heilsu þá vil ég hreyfa mig meira til að vinna gegn kvíða,“ segir Jökull Ernir Jónsson, tónlistarmaður og tölvunarfræðingur. Allir þessir einstaklingar taka þátt í vegferðinni með Gurrý. Í þættinum í gær var fjallað um hversu mikilvægt það er að hreyfa sig í baráttunni við streitu og jafnvel kvíða. Hér að neðan má sjá brot úr þætti gærkvöldsins. Klippa: Streitan helltist yfir Hjálmar á leiðinni niður Ártúnsbrekkuna
Gerum betur Heilsa Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira