Leikmaður Nottingham Forest dæmdur í fimm mánaða bann Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 17:51 Varnarmaðurinn gekk til liðs við Nottingham Forest fyrir rúmu ári síðan. Skjáskot Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest, fannst sekur um 375 brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Hann var dæmdur í fimm mánaða bann frá knattspyrnuiðkun og sektaður um 20.956 sterlingspund. BBC greinir frá því að Harry Toffolo hafi viðurkennt brot sitt á veðmálareglum. Brotin hafi átt sér stað á tímabili frá 22. janúar 2014 til 18. mars 2017, Toffolo var leikmaður Norwich á þeim tíma en fór á lán til Swindon, Rotherham, Peterborough og Scunthorpe. Ivan Toney, leikmaður Brentford, var fyrr á þessu ári dæmdur í átta mánaða bann fyrir brot en ólíkt honum ætlar Harry Toffolo ekki að áfrýja banninu og mun það taka gildi strax. Enska knattspyrnusambandið mun gefa út skriflega yfirlýsingu á næstu dögum þar sem gefnar verða út nákvæmar ástæður leikbannsins. Harry Tofolo er 28 ára gamall og var einn af fjölmörgum leikmönnum sem gekk til liðs við Nottingham Forest sumarið 2022. Hann hefur spilað 22 leiki með félaginu í öllum keppnum frá því hann kom til liðsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. 12. júlí 2023 18:30 Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. 2. september 2022 14:31 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
BBC greinir frá því að Harry Toffolo hafi viðurkennt brot sitt á veðmálareglum. Brotin hafi átt sér stað á tímabili frá 22. janúar 2014 til 18. mars 2017, Toffolo var leikmaður Norwich á þeim tíma en fór á lán til Swindon, Rotherham, Peterborough og Scunthorpe. Ivan Toney, leikmaður Brentford, var fyrr á þessu ári dæmdur í átta mánaða bann fyrir brot en ólíkt honum ætlar Harry Toffolo ekki að áfrýja banninu og mun það taka gildi strax. Enska knattspyrnusambandið mun gefa út skriflega yfirlýsingu á næstu dögum þar sem gefnar verða út nákvæmar ástæður leikbannsins. Harry Tofolo er 28 ára gamall og var einn af fjölmörgum leikmönnum sem gekk til liðs við Nottingham Forest sumarið 2022. Hann hefur spilað 22 leiki með félaginu í öllum keppnum frá því hann kom til liðsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. 12. júlí 2023 18:30 Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. 2. september 2022 14:31 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Á leið í bann eftir brot á veðmála reglum Það stefnir allt í að Harry Toffolo, varnarmaður Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, feti í fótspor Ivan Toney og verði dæmdur í margra mánaða bann vegna brota á veðmála reglum enska knattspyrnusambandsins. 12. júlí 2023 18:30
Nýliðarnir keyptu næstum því tvö byrjunarlið og slógu met Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni, og líklega í Evrópu, lét meira að sér kveða á félagaskiptamarkaðnum í sumar og Nottingham Forest. Alls fékk félagið 21 leikmann. 2. september 2022 14:31