Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 18:30 Sigvaldi Björn í leik með Kolstad á síðasta tímabili Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Ríkjandi Noregsmeistarar í Kolstad unnu öruggan 22-31 sigur gegn RK Eurofarm Pelister frá N-Makedóníu. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með Kolstad og skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Sigvaldi hélt tryggð við Kolstad í sumar og tók á sig launalækkun, en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagsörðugleika þrátt fyrir frábært gengi á síðasta tímabili. Svili hans og landsliðsfélagi, Janus Daði, var í hópi fjölmargra leikmanna sem yfirgáfu liðið í sumar. Í hinni viðureign riðilsins töpuðu pólsku meistararnir Kielce gegn Aalborg frá Danmörku. Mikkel Hansen, landsliðsmaður Dana, var markahæsti leikmaður Aalborg í leiknum með 8 mörk úr 9 skotum. Síðar í kvöld fara svo fram tveir leikir í B-riðli keppninnar, en þar taka Montpellier á móti Barcelona og GOG leikur á móti RK Celje. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Tengdar fréttir Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Ríkjandi Noregsmeistarar í Kolstad unnu öruggan 22-31 sigur gegn RK Eurofarm Pelister frá N-Makedóníu. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með Kolstad og skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Sigvaldi hélt tryggð við Kolstad í sumar og tók á sig launalækkun, en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagsörðugleika þrátt fyrir frábært gengi á síðasta tímabili. Svili hans og landsliðsfélagi, Janus Daði, var í hópi fjölmargra leikmanna sem yfirgáfu liðið í sumar. Í hinni viðureign riðilsins töpuðu pólsku meistararnir Kielce gegn Aalborg frá Danmörku. Mikkel Hansen, landsliðsmaður Dana, var markahæsti leikmaður Aalborg í leiknum með 8 mörk úr 9 skotum. Síðar í kvöld fara svo fram tveir leikir í B-riðli keppninnar, en þar taka Montpellier á móti Barcelona og GOG leikur á móti RK Celje.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Tengdar fréttir Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00
Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00