Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. september 2023 18:25 Guðrún skoraði tvennu í kvöld. Vísir/Getty Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og liðið er langt frá toppliðunum. Það kom þó töluvert á óvart þegar gestirnir komust yfir eftir tæpan hálftíma í dag. Það var eina mark fyrri hálfleiks en þegar 18 mínútur voru til leiksloka þá jafnaði Guðrún metin eftir góðan skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu. Rosengård kvitterar till 1-1 på hörna genom Gudrun Arnardottir som dyker upp på bortre stolpen! pic.twitter.com/qBpEVI0vUA— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Aðeins fimm mínútum síðar kom Sofie Bredgaard heimakonum yfir og staðan orðin 2-1 Rosengård í vil. Skömmu síðar skoraði Guðrún aftur með góðum skalla á fjær, lokatölur 3-1. Rosengård er sem stendur með 36 stig að loknum 20 leikjum, tíu stigum á eftir toppliði Häcken sem á leik til góða. Gudrun Arnardottir tvåmålsskytt för Rosengård! Återigen når hon högst vid den bakre stolpen pic.twitter.com/erTWSVw8At— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Þýska úrvalsdeild kvenna hófst með leik Freiburg og Þýskalandsmeistara Bayern. Glódís Perla, fyrirliði meistaranna, var að venju í hjarta varnarinnar. Heimakonur í Freiburg komust yfir strax á 7. mínútu en Lea Schüller jafnaði metin fyrir Bayern tæpum stundarfjórðung síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Ekkert var skorað lengi vel í síðari hálfleik en Katharina Naschenweng kom Bayern yfir á fyrstu mínútu uppbótartíma. Það dugði hins vegar ekki þar sem Freiburg jafnaði metin þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 2-2. Úrslitin vonbrigði fyrir meistaralið Bayern sem verða eflaust í harðri baráttu við Wolfsburg enn og aftur á komandi leiktíð. Fótbolti Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Rosengård hefur átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og liðið er langt frá toppliðunum. Það kom þó töluvert á óvart þegar gestirnir komust yfir eftir tæpan hálftíma í dag. Það var eina mark fyrri hálfleiks en þegar 18 mínútur voru til leiksloka þá jafnaði Guðrún metin eftir góðan skalla á fjærstöng eftir hornspyrnu. Rosengård kvitterar till 1-1 på hörna genom Gudrun Arnardottir som dyker upp på bortre stolpen! pic.twitter.com/qBpEVI0vUA— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Aðeins fimm mínútum síðar kom Sofie Bredgaard heimakonum yfir og staðan orðin 2-1 Rosengård í vil. Skömmu síðar skoraði Guðrún aftur með góðum skalla á fjær, lokatölur 3-1. Rosengård er sem stendur með 36 stig að loknum 20 leikjum, tíu stigum á eftir toppliði Häcken sem á leik til góða. Gudrun Arnardottir tvåmålsskytt för Rosengård! Återigen når hon högst vid den bakre stolpen pic.twitter.com/erTWSVw8At— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) September 15, 2023 Þýska úrvalsdeild kvenna hófst með leik Freiburg og Þýskalandsmeistara Bayern. Glódís Perla, fyrirliði meistaranna, var að venju í hjarta varnarinnar. Heimakonur í Freiburg komust yfir strax á 7. mínútu en Lea Schüller jafnaði metin fyrir Bayern tæpum stundarfjórðung síðar og staðan 1-1 í hálfleik. Ekkert var skorað lengi vel í síðari hálfleik en Katharina Naschenweng kom Bayern yfir á fyrstu mínútu uppbótartíma. Það dugði hins vegar ekki þar sem Freiburg jafnaði metin þegar sjö mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma, lokatölur 2-2. Úrslitin vonbrigði fyrir meistaralið Bayern sem verða eflaust í harðri baráttu við Wolfsburg enn og aftur á komandi leiktíð.
Fótbolti Þýski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira