„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2023 08:01 Arnar Gunnlaugsson á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira
Víkingar hafa unnið bikarinn undanfarin þrjú tímabil sem leikið hefur verið til úrslita í bikarkeppninni. Þeir eru ekkert orðnir þreyttir á því? „Veistu, maður verður spenntari með hverju árinu. Þetta er mikill forréttinda dagur sem við reynum að njóta frá því þegar maður vaknar og þangað til leikurinn er búinn. Ógeðslega gaman að taka þátt í þessum degi. Að hafa gert þetta svona oft undanfarin ár, maður verður mjög auðmjúkur ef ég á að segja eins og er. En jafnframt mjög gráður að halda áfram að vinna. Hef engar áhyggjur af öðru að strákarnir verði það líka.“ „Held það hjálpi mjög mikið, held það sé ákveðinn „fear factor.“ Gefur okkur forskot, bara ef við erum vel innstilltir og erum ekki að vanmeta andstæðinginn. Sem við munum klárlega ekki gera því KA er með hörkuhörkuhörkulið, hörku einstaklinga og staða liðsins í deildinni gefur ekki alveg rétta mynd miðað við hvað hópurinn er hæfileikaríkur.“ Klippa: Arnar Gunnlaugsson: Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan Arnar var spurður út í bikarmeistaratitil númer fjögur og Guðjón Þórðarson, mann sem þjálfaði hann á sínum tíma. „Guðjón var og er mín hetja í þjálfun, þekki hann mjög vel. Ótrúlegur þjálfari, ég vil meina að hans árangur sé betri þar sem hann vann þetta með tveimur liðum og það er erfiðara,“ sagði Arnar og sagði að ef hann myndi eiga helminginn af þjálfaraferlunum þeirra Guðjóns, Heimi Guðjónssonar og Ólafs Jóhannessonar þá væri hans ferill mjög góður. „Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan,“ sagði Arnar einnig en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ Sjá meira