Hrifsaði með sér hús hjónanna sem létust í brúðkaupsferðinni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2023 10:30 Flóðbylgjur og skógareldar hafa gert Grikkjum lífið leitt. AP Photo/Vaggelis Kousioras Austurrísk hjón í brúðkaupsferð í Grikklandi létust eftir að flóðbylgja hrifsaði hús þeirra með sér eftir óveður sem kennt var við Daníel og reið yfir landið miðvikudaginn 6. september í síðustu viku. Í umfjöllun BBC kemur fram að tugir hafi látist vegna veðursins í Grikklandi, Tyrklandi og í Búlgaríu. Þá hafa þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna flóða sem fylgt hafa veðrinu. Austurrísku hjónin voru í brúðkaupsferð í bænum Potistika á austurströnd Grikklands og höfðu leigt sér gistingu í einbýlishúsi. Eigandi hússins, maður að nafni Thanasis Samaras, segir að hann hafi ráðlagt þeim að flýja húsið og leita ofar í fjallendið en hjónin hafi ákveðið að vera um kyrrt. „Aðstæðurnar voru skelfilegar. Það er mjög erfitt að ákveða hvað skal gera í svona aðstæðum,“ hefur BBC eftir Samaras. Lík hjónanna hafa fundist og er staðfest að um var að ræða austurríska ríkisborgara, samkvæmt upplýsingum frá austurrískum yfirvöldum. Vísindamenn hafa varað við því að hnattrænni hlýnun muni fylgja tíðari óveður. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, hefur lýst því yfir að það sé líkt og landið standi frammi fyrir stríðsástandi á friðartímum. Auk flóðanna hafa miklir skógareldar gert Grikkjum lífið leitt í sumar, sem eru þeir mestu í sögu landsins. Grikkland Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að tugir hafi látist vegna veðursins í Grikklandi, Tyrklandi og í Búlgaríu. Þá hafa þúsundir þurft að flýja heimili sín vegna flóða sem fylgt hafa veðrinu. Austurrísku hjónin voru í brúðkaupsferð í bænum Potistika á austurströnd Grikklands og höfðu leigt sér gistingu í einbýlishúsi. Eigandi hússins, maður að nafni Thanasis Samaras, segir að hann hafi ráðlagt þeim að flýja húsið og leita ofar í fjallendið en hjónin hafi ákveðið að vera um kyrrt. „Aðstæðurnar voru skelfilegar. Það er mjög erfitt að ákveða hvað skal gera í svona aðstæðum,“ hefur BBC eftir Samaras. Lík hjónanna hafa fundist og er staðfest að um var að ræða austurríska ríkisborgara, samkvæmt upplýsingum frá austurrískum yfirvöldum. Vísindamenn hafa varað við því að hnattrænni hlýnun muni fylgja tíðari óveður. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, hefur lýst því yfir að það sé líkt og landið standi frammi fyrir stríðsástandi á friðartímum. Auk flóðanna hafa miklir skógareldar gert Grikkjum lífið leitt í sumar, sem eru þeir mestu í sögu landsins.
Grikkland Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Sjá meira