Stuðningsmaður lést við hlið sonar síns í stúkunni eftir líkamsárás Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. september 2023 09:00 Átök brutust út milli stuðningsmanna New England Patriots og Miami Dolphins með þeim afleiðingum að stuðningsmaður Patriots lést. Kevin Sabitus/Getty Images Dale Mooney, stuðningsmaður New England Patriots í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, lést eftir að ráðist var á hann í stúkunni á leik Patriots gegn Miami Dolpins síðastliðinn sunnudag. Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni. NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Mooney hafði verið ársmiðahafi á leiki Patriots í 30 ár og var mættur á leik liðsins gegn Miami Dolpins í NFL-deildinni með syni sínum síðastliðinn sunnudag. Átök brutust þó út í stúkunni og Mooney var kýldur í andlitið af stuðningsmanni Dolphins með þeim afleiðingum að hann féll til jarðar og skall með höfuðið í jörðina. Mooney missti meðvitund og var fluttur á sjúkrahús, en var úrskurðaður látinn stuttu síðar. Tragedy: #Patriots fan Dale Moony was brutally beaten to death by a #Dolphins fan Sunday night during the game right next to his son💔Most of the fans surrounding them took out their phones and started videoing, not attempting at all to break up the fight. Dale was a 30-year… pic.twitter.com/niM59JUDCd— MLFootball (@_MLFootball) September 19, 2023 Samkvæmt umfjöllun ESPN um málið rannsakar lögreglan í Massachusetts staðreyndir málsins og ástæður fyrir dauða Mooney. Þá er atburðarrásin sem leiddi til atviksins einnig til rannsóknar. Dale Mooney var 53 ára gamall stuðningsmaður New England Patriots sem hafði verið ársmiðahafi í 30 ár. Hann lætur eftir sig eiginkonu og tvo syni.
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira