Koma alla leið til Íslands til að hittast í fyrsta sinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. september 2023 21:00 Eldar Ástþórsson er vörumerkjastjóri CCP. Stöð 2 Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP. Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Eldar Ástþórsson vörumerkjastjóri CCP segir dæmi um að ráðstefnugestir hafi flogið hingað frá Tansaníu og Katar og þá komi einnig margir frá stærstu markaðssvæðunum; Bandaríkjunum og Bretlandi. „Fólk er að koma hingað aðallega til að hitta hvert annað. Þetta eru kannski óvinir í leiknum sjálfum en svo koma þau hingað, fallast í faðma og skemmta sér. Margir hafa kannski hist margoft en aldrei í raunheimum. Og koma þá alla leið til Íslands til að hittast þá í „alvörunni.“´ Á ráðstefnunni eru til dæmis fyrirlestrar og pallborðsumræður um efnahagsmál og stríð, en þá er átt við heimsmálin inni í Eve-tölvuleikjaheiminum sjálfum. Hvað fær þessa spilara til að koma til Íslands? „Það er fyrst og fremst vináttan og tengingin sem verður til staðar í leiknum, sem að keyrir þennan áhuga áfram – að komast og hittast í raunheimum. Það myndast alveg gífurlega sterk sambönd í gegnum það að spila leikinn og fólk vill fá að hittast í persónu og deila sögum, deila sinni sögu úr leiknum og fá að heyra sögurnar frá hinum líka. Og svo líka bara að plotta hvað er næsta stríð og hvernig tökum við yfir heiminn í leiknum. Það er líka plottað hér,“ segir Eyrún Jónsdóttir forstöðumaður leikjaútgáfu CCP.
Leikjavísir Reykjavík Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira