Damian Lillard nálgast Miami Heat Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 17:30 Damian Lillard hefur spilað með Portland allan sinn feril. Damian Lillard, leikmaður Portland Trail Blazers til 11 ára í NBA deildinni, virðist loks vera á förum frá félaginu. Miami Heat þykir enn líklegasti áfangastaður hans en Phoenix Suns hafa blandað sér í málið. Leikmaðurinn óskaði sjálfur eftir skiptum þegar glugginn opnaðist í júlí. Hann ku vera óánægður með stöðu mála hjá núverandi liði sínu í Portland og telur sig ekki lengur eiga samleið með liðinu. Líklegasti áfangastaður leikstjórnandans er talinn vera Miami Heat og heimildir herma að Lillard sjálfur hafi tilkynnt það að þangað vilji hann fara. Multiple sources have confirmed that there are on going discussions for a deal involving trading Damian Lillard before camp is underway October 2nd.— Danny Marang (@DannyMarang) September 22, 2023 Þetta hefur legið fyrir síðan í byrjun júlí en nú loks virðast hjólin farin að snúast í málinu. Æfingabúðir hefjast þann 2. október næstkomandi og liðin vilja ná samkomulagi sín á milli fyrir það. Málið veltur þó allt á því að Portland samþykki tilboðið og þeir hafa hingað til ekki fengið nógu gott boð frá Miami. Nú virðist sem Phoenix Suns séu að blanda sér í málið og leggja fram þriggja liða félagsskipti. John Gambiadaro hjá Arizona Sports segir frá því að Suns hafi boðið DeAndre Ayton með í skiptunum en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. "Damian Lillard is going to get traded very soon…I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."- via @Gambo987/@AZSports pic.twitter.com/UdBd70WRu7— Hoop Central (@TheHoopCentral) September 21, 2023 Ljóst er að miklar sviptingar gætu orðið á leikmannahópum NBA liðanna áður en tímabilið hefst þann 24. október næstkomandi. NBA Tengdar fréttir Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Sjá meira
Leikmaðurinn óskaði sjálfur eftir skiptum þegar glugginn opnaðist í júlí. Hann ku vera óánægður með stöðu mála hjá núverandi liði sínu í Portland og telur sig ekki lengur eiga samleið með liðinu. Líklegasti áfangastaður leikstjórnandans er talinn vera Miami Heat og heimildir herma að Lillard sjálfur hafi tilkynnt það að þangað vilji hann fara. Multiple sources have confirmed that there are on going discussions for a deal involving trading Damian Lillard before camp is underway October 2nd.— Danny Marang (@DannyMarang) September 22, 2023 Þetta hefur legið fyrir síðan í byrjun júlí en nú loks virðast hjólin farin að snúast í málinu. Æfingabúðir hefjast þann 2. október næstkomandi og liðin vilja ná samkomulagi sín á milli fyrir það. Málið veltur þó allt á því að Portland samþykki tilboðið og þeir hafa hingað til ekki fengið nógu gott boð frá Miami. Nú virðist sem Phoenix Suns séu að blanda sér í málið og leggja fram þriggja liða félagsskipti. John Gambiadaro hjá Arizona Sports segir frá því að Suns hafi boðið DeAndre Ayton með í skiptunum en hann var valinn fyrstur í nýliðavalinu 2018. "Damian Lillard is going to get traded very soon…I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."- via @Gambo987/@AZSports pic.twitter.com/UdBd70WRu7— Hoop Central (@TheHoopCentral) September 21, 2023 Ljóst er að miklar sviptingar gætu orðið á leikmannahópum NBA liðanna áður en tímabilið hefst þann 24. október næstkomandi.
NBA Tengdar fréttir Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Sjá meira
Damian Lillard vilji fara til Miami Heat Körfuboltamaðurinn, Damian Lillard, hefur beðið um skipti frá Portland Blazers. Tvö félög eru talin líklegust til að klófesta kappann. 1. júlí 2023 22:45