Hamingjan ræðst ekki af peningum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2023 20:01 Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sviðsstjóri Lýðheilsusviðs hjá Embætti landlæknis. Aldrei hafa færri verið hamingjusamir hér á landi og og andlegri heilsu þjóðarinnar hrakar stöðugt. Þá er ungt fólk kvíðnara og meira einmana en áður. Sviðsstjóri hjá Landlæknisembættinu segir samfélagið hafa einblínt um of á hagvöxt og tekjur, í stað velsældar og félagslegra tengsla. Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra. Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland hafi um árabil verið talið meðal ríkustu landa í heimi og hagvöxtur hér hafi verið hvað mestur í Evrópuríki hefur hamingja þjóðarinnar ekki aukist. Þvert á móti síðustu mánuði hefur hver könnunin á fætur annarri komið fram sem sýnir að peningar kaupa ekki hamingju. Andlegri heilsu hrakar Þannig sýna nýjar tölur Landlæknis að aldrei hafa færri sagst vera mjög hamingjusamir og nú eða ríflega helmingur. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan þetta hlutfall var 85 prósent. Almennt hefur andlegri heilsu hrakað en innan við sjö af hverjum tíu telja andlega heilsu sína góða sem er talsverð lækkun frá fyrri árum. Minni hamingja dýrkeypt Kannanir sýna líka að unga fólkið er í lakari stöðu en það eldra. Í nýlegri æskulýðsrannsókn kom til dæmis fram að um og yfir helmingur tíundu bekkinga fann fyrir depurð og kvíða daglega eða oftar en einu sinni í viku. Þetta getur svo verið dýrt en samkvæmt alþjóðlegum stöðlum kostar hvert stig sem fer niður í hamingju þjóðar um tvær milljónir á hvern einstakling. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri lýðheilsu hjá Landlæknisembættinu telur að stjórnvöld hafi einblínt um of á hagvöxt. „Hvert er lokamarkmið okkar, eigum við bara að stefna að endalausum hagvexti eða viljum við velsæld í samfélaginu? spyr Dóra. „Það sem skiptir mestu máli varðandi hamingjuna og stjórnvöld ættu að vera dæmd út frá er hversu vel fólki líður í samfélaginu sem það býr í og hversu hamingjusamt það er,“ segir Dóra. Dóra telur að það þurfi að gjörbreyta áherslum í þjóðfélaginu. „Ef þú hefur skapað þér þær aðstæður að þú hafir í þig og þú nærð að borga reikninga þá bæta viðbótartekjur ekki mikið við hamingju. Það sem skiptir hins vegar mestu máli þegar kemur að aukinni hamingju eru öflug og góð félagsleg tengsl,“ segir Dóra.
Heilsa Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01 Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Fleiri fréttir Styðja sérlög um Hvammsvirkjun Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Barn fæddist á Seyðisfirði í fyrsta sinn í þrjátíu ár Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Sjá meira
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. 10. júní 2023 17:01