Hörður Björgvin meiddist á fyrstu mínútu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. september 2023 19:00 Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru. Jose Manuel Alvarez/Getty Images Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu og gríska liðsins Panathinaikos, fór meiddur af velli í kvöld þegar lið hans tók á móti AEK Aþenu. Hörður Björgvin var á sínum stað í byrjunarliðinu en á fyrstu mínútu leiksins fór hann upp í skallabolta, lenti illa og meiddist. Var hann tekinn af velli skömmu síðar. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru. 10 secondes de jeu : Hordur Magnusson retombe mal sur le premier duel aérien du match, sort en pleurs. pic.twitter.com/66HkOLpxOJ— Quentin Guéguen (@quentin_bzh) September 25, 2023 Þegar fréttin er skrifuð er hálfleikur í leik Panathinaikos og AEK, staðan er 1-1. Í Svíþjóð hélt Hákon Rafn Valdimarsson marki sínu hreinu þegar Elfsborg vann 1-0 útisigur á Halmstad. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru einnig í byrjunarliði Elfsborgar. Þá kom Aron Bjarnason inn af bekknum hjá Sirius sem vann 1-0 útisigur á Varnamo. Elfsborg er nú aðeins stigi á eftir toppliði Malmö og Sirius mjakast í áttina að öruggu sæti. Fótbolti Gríski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Hörður Björgvin var á sínum stað í byrjunarliðinu en á fyrstu mínútu leiksins fór hann upp í skallabolta, lenti illa og meiddist. Var hann tekinn af velli skömmu síðar. Ekki er vitað hversu alvarleg meiðslin eru. 10 secondes de jeu : Hordur Magnusson retombe mal sur le premier duel aérien du match, sort en pleurs. pic.twitter.com/66HkOLpxOJ— Quentin Guéguen (@quentin_bzh) September 25, 2023 Þegar fréttin er skrifuð er hálfleikur í leik Panathinaikos og AEK, staðan er 1-1. Í Svíþjóð hélt Hákon Rafn Valdimarsson marki sínu hreinu þegar Elfsborg vann 1-0 útisigur á Halmstad. Andri Fannar Baldursson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru einnig í byrjunarliði Elfsborgar. Þá kom Aron Bjarnason inn af bekknum hjá Sirius sem vann 1-0 útisigur á Varnamo. Elfsborg er nú aðeins stigi á eftir toppliði Malmö og Sirius mjakast í áttina að öruggu sæti.
Fótbolti Gríski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal hafði betur í Singapúr Í beinni: Vestri - ÍBV | Heimamenn forðast fimmta tapið í röð PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti