Snyrtifræðingar vilja reglugerð frá ráðuneytinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2023 22:55 Umfjöllun Kompás hefur vakið mikla athygli. Vísir/Getty Félag íslenskra snyrtifræðinga gerir alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð af því tagi sem lýst er í sjónvarpsþættinum Kompási á Stöð 2 þar sem ófaglærðir sinna fegrunarmeðferðum með fylliefnum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Greint var frá því í fréttaskýringaþættinum Kompási sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld að efni til þess að leysa upp varafyllingar eru notuð á ólögmætan hátt á snyrtistofum hér á landi. Læknir segir markaðinn með slík efni stjórnlausan og segist óttast að illa geti farið. „Félag íslenskra snyrtifræðinga vill af gefnu tilefni vegna umfjöllunar Stöðvar 2 um ísprautanir með fylliefnum benda á að slíkt er ekki hluti af því sem faglærðir snyrtifræðingar innan Félags íslenskra snyrtifræðinga starfa við,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að innan félagsins séu faglærðir snyrtifræðingar, sem sé trygging fyrir fagmennsku, gæðum, öryggi og neytendavernd. Félagið geri alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð sem lýst var í Kompási. „Félag íslenskra snyrtifræðinga deilir áhyggjum húð- og lýtalækna og hvetur heilbrigðisráðuneytið til að setja reglugerð hérlendis um meðferðir með fylliefni til að tryggja öryggi neytenda.“ Félagið segist fagna umræðunni um ísprautanir með fyllefnum, enda verði það til þess að vekja athygli á mikilvægi þess að slíkar meðferðir séu í höndum fagfólks sem geti ábyrgst gæði og fagmennsku. Heilbrigðismál Lýtalækningar Kompás Neytendur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Greint var frá því í fréttaskýringaþættinum Kompási sem sýndur var á Stöð 2 í kvöld að efni til þess að leysa upp varafyllingar eru notuð á ólögmætan hátt á snyrtistofum hér á landi. Læknir segir markaðinn með slík efni stjórnlausan og segist óttast að illa geti farið. „Félag íslenskra snyrtifræðinga vill af gefnu tilefni vegna umfjöllunar Stöðvar 2 um ísprautanir með fylliefnum benda á að slíkt er ekki hluti af því sem faglærðir snyrtifræðingar innan Félags íslenskra snyrtifræðinga starfa við,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Þar segir að innan félagsins séu faglærðir snyrtifræðingar, sem sé trygging fyrir fagmennsku, gæðum, öryggi og neytendavernd. Félagið geri alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð sem lýst var í Kompási. „Félag íslenskra snyrtifræðinga deilir áhyggjum húð- og lýtalækna og hvetur heilbrigðisráðuneytið til að setja reglugerð hérlendis um meðferðir með fylliefni til að tryggja öryggi neytenda.“ Félagið segist fagna umræðunni um ísprautanir með fyllefnum, enda verði það til þess að vekja athygli á mikilvægi þess að slíkar meðferðir séu í höndum fagfólks sem geti ábyrgst gæði og fagmennsku.
Heilbrigðismál Lýtalækningar Kompás Neytendur Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira