Bein útsending: Loftslagsþolið Ísland Atli Ísleifsson skrifar 26. september 2023 14:01 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði stýrihópinn haustið 2022. Vísir/Arnar Stýrihópur sem Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, skipaði til að vinna tillögur fyrir gerð Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum, hefur skilað tillögum sínum og verða þær kynntar á blaðamannafundi sem hefst klukkan 14:30. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilara að neðan. Á vef stjórnarráðsins segir að tillögur hópsins feli í sér: fjórar forgangsaðgerðir vegna aðlögunar til að vinna að samhliða áætlanagerð tillögu að gerð fyrstu Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum til fimmtán ára (2025-2039) og fyrstu aðgerðaáætlunar hennar fyrir árin 2025-2029. lista mögulegra aðgerða og mögulega skiptingu aðlögunaraðgerða í flokka út frá fyrirliggjandi stefnugögnum og samráðsferli 2022-2023. Stýrihópinn skipuðu: Jens Garðar Helgason, formaður Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofu Íslands Hrönn Hrafnsdóttir, Reykjavíkurborg (tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga) Hugrún Elvarsdóttir, Samtök atvinnulífsins Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Fram kemur að hópurinn hafi einnig verið ráðgefandi fyrir samráðsferli vegna undirbúnings Landsáætlunar, sem hafi falið í sér þrettán vinnustofur með hagaðilum 2022-2023, og var framkvæmt af ráðgjafafyrirtækinu Alta í samstarfi við ráðuneytið. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan. Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira
Hægt verður að fylgjast með kynningunni í spilara að neðan. Á vef stjórnarráðsins segir að tillögur hópsins feli í sér: fjórar forgangsaðgerðir vegna aðlögunar til að vinna að samhliða áætlanagerð tillögu að gerð fyrstu Landsáætlunar um aðlögun að loftslagsbreytingum til fimmtán ára (2025-2039) og fyrstu aðgerðaáætlunar hennar fyrir árin 2025-2029. lista mögulegra aðgerða og mögulega skiptingu aðlögunaraðgerða í flokka út frá fyrirliggjandi stefnugögnum og samráðsferli 2022-2023. Stýrihópinn skipuðu: Jens Garðar Helgason, formaður Anna Hulda Ólafsdóttir, Veðurstofu Íslands Hrönn Hrafnsdóttir, Reykjavíkurborg (tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga) Hugrún Elvarsdóttir, Samtök atvinnulífsins Finnur Ricart Andrason, Ungir umhverfissinnar Fram kemur að hópurinn hafi einnig verið ráðgefandi fyrir samráðsferli vegna undirbúnings Landsáætlunar, sem hafi falið í sér þrettán vinnustofur með hagaðilum 2022-2023, og var framkvæmt af ráðgjafafyrirtækinu Alta í samstarfi við ráðuneytið. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilara að neðan.
Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Erlent Fleiri fréttir Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Sjá meira