Karlmaðurinn sem lést í Lækjargötu var þriggja barna faðir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. september 2023 13:48 Marek Dementiuk var pólskur og hafði verið búsettur á Íslandi í sextán ár. Karlmaðurinn sem lést í umferðarslysi í Lækjargötu þann 13. september síðastliðinn hét Marek Dementiuk. Hann var 37 ára, lætur eftir sig eiginkonu og þrjú börn sem eru búsett í Reykjanesbæ. Efnt hefur verið til söfnunar til að styðja við fjölskylduna á þessum erfiðu tímum. Marek var starfsmaður hjá H.K. Trésmíði og var á vinnubíl fyrirtækisins þegar slysið átti sér stað. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, vinur Mareks úr Njarðvík, sér á eftir traustum vini. „Þetta var góður drengur sem vildi öllum vel,“ segir Sveinbjörns. Marek hafi komið til landsins í leit að betra lífi árið 2007. Nokkrum árum síðar tókst með þeim mikill og traustur vinskapur. „Hann var hörkuduglegur drengur og góður vinur minn. Alltaf tilbúinn að hjálpa öllum, fullur af hugmyndum og alltaf að leita að leiðum til að gera hlutina enn betur.“ Styrktarsjóður hefur verið stofnaður til að létta álagið á fjölskyldu Mareks. Kt: 040984-4619 Rnr: 0123-15-129201 Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Andlát Samgönguslys Reykjanesbær Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14. september 2023 10:42 Einn fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt slys Aðgerðum er lokið á Lækjargötu í Reykjavík, þar sem alvarlegt umferðarslys varð um klukkan 13:25 í dag. Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 13. september 2023 15:18 Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. 13. september 2023 13:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar á Grænlandi Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Marek var starfsmaður hjá H.K. Trésmíði og var á vinnubíl fyrirtækisins þegar slysið átti sér stað. Sveinbjörn Sveinbjörnsson, vinur Mareks úr Njarðvík, sér á eftir traustum vini. „Þetta var góður drengur sem vildi öllum vel,“ segir Sveinbjörns. Marek hafi komið til landsins í leit að betra lífi árið 2007. Nokkrum árum síðar tókst með þeim mikill og traustur vinskapur. „Hann var hörkuduglegur drengur og góður vinur minn. Alltaf tilbúinn að hjálpa öllum, fullur af hugmyndum og alltaf að leita að leiðum til að gera hlutina enn betur.“ Styrktarsjóður hefur verið stofnaður til að létta álagið á fjölskyldu Mareks. Kt: 040984-4619 Rnr: 0123-15-129201 Tildrög slyssins eru í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Andlát Samgönguslys Reykjanesbær Reykjavík Tengdar fréttir Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14. september 2023 10:42 Einn fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt slys Aðgerðum er lokið á Lækjargötu í Reykjavík, þar sem alvarlegt umferðarslys varð um klukkan 13:25 í dag. Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 13. september 2023 15:18 Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. 13. september 2023 13:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Fleiri fréttir Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar Landhelgisgæslunnar á Grænlandi Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Sjá meira
Karlmaður lést í umferðarslysinu í Lækjargötu Karlmaður á fertugsaldri lést í umferðarslysi á mótum Lækjargötu og Vonarstrætis í Reykjavík á öðrum tímanum eftir hádegi í gær. 14. september 2023 10:42
Einn fluttur á sjúkrahús eftir alvarlegt slys Aðgerðum er lokið á Lækjargötu í Reykjavík, þar sem alvarlegt umferðarslys varð um klukkan 13:25 í dag. Einn hefur verið fluttur á sjúkrahús. 13. september 2023 15:18
Alvarlegt umferðarslys í Lækjargötu Alvarlegt umferðarslys varð í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan 13:25 í dag. 13. september 2023 13:36