Á vef Veðurstofunnar segir fyrri skjálftinn hafi mælst klukkan 18:42 við Kleifarvatn og sá síðasti klukkan 21:32 við Sandfellshæð, vestarlega á Reykjanesskaga.
„Fremur mikil smáskjálftavirkni hefur verið á Reykjanesi undanfarina viku sjá vikuyfirlit 38. viku, það virðist sem sú aukna virkni haldi áfram inn í þessa viku,“ segir í athugasemd jarðvísindamanns.