Frændi sótti rangt barn á leikskólann í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 27. september 2023 13:46 Frændi tók barn í misgripum af leikskólanum Mánagarði í gær. Reglur hafa verið hertar í kjölfar atviksins. Vísir/Vilhelm Reglur á leikskólanum Mánagarði hafa verið skerptar í kjölfar atviks þar sem frændi sótti rangt barn í skólann í gær. Í tölvupósti sem leikskólastjóri sendi foreldrum í morgun kemur fram að barninu hafi fljótlega verið „skilað til baka og rétt barn tekið.“ „Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því. Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
„Í gær lentum við í þeim leiðinlega atburði að frændi sótti vitlaust barn,“ stendur í tölvupóstinum sem Soffía Emelía Bragadóttir, leikskólastjóri Mánagarðs við Eggertsgötu í Reykjavík, sendi foreldrum. Í póstinum kemur fram að það hafi sem betur fer uppgötvast fljótt að um rangt barn hafi verið að ræða. Barninu var „skilað til baka og rétt barn tekið,“ segir Soffía. Leikskólinn Mánagarður er við Eggertsgötu í Reykjavík. Vísir/Vilhelm Skerpa á reglum í kjölfar atviksins Skerpt hefur hefur verið á reglum í kjölfar þessa atviks og í tölvupóstinum segir að mikilvægt sé að allir taki höndum saman. Foreldrar þurfa nú að koma inn í garðinn þegar barn er sótt og láta starfsmann vita. Tekið er fram að of algengt sé að foreldrar komi að hliðinu og taki barnið þar. Þá verður framvegis að láta vita ef einhver annar en foreldri sæki barnið. Sérstaklega sé mikilvægt að láta vita ef einhver sem sjaldan eða aldrei hefur sótt barnið muni sækja það, „svo hægt sé að leiðbeina um að rétt barn sé sótt.“ Soffía Emelía, leikskólastjóri Mánagarðs, vildi ekki tjá sig frekar um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því.
Leikskólar Reykjavík Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Fleiri fréttir Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Sjá meira
Afi á Akureyri sótti rangt barn í leikskólann Mistökin uppgötvuðust síðar um daginn. 11. maí 2016 16:52