Sýndi skjáskot af millifærslum sem höfðu aldrei farið í gegn Atli Ísleifsson skrifar 28. september 2023 10:23 Konan hefur áður hlotið refsidóma. Getty Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt konu í fjögurra mánaða fangelsi fyrir röð brota, meðal annars að hafa í nokkrum tilvikum fengið fólk til að afhenda sér vörur eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og sýna þeim skjáskot af millifærslum án þess að greiðslurnar hafi raunverulega farið í gegn. Í ákæru kemur fram að konan hafi meðal annars stolið snjallúr af heimili án þess að greiða fyrir. Þá hafi hún í þrígang hitt fólk, eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og tekið við vörum og sýnt viðkomandi skjáskot af millifærslu án þess að slík millifærsla hafi raunverulega farið í gegn. Var um að ræða iPhone-sími að verðmæti 180 þúsund krónur, taska að verðmæti 12 þúsund krónur og handtaska að verðmæti 155 þúsund krónur. Brotin framdi hún á tímabilinu desember 2021 til mars 2022. Konan var jafnframt dæmd fyrir fíkniefnaakstur og vopnalagabrot fyrir að hafa haft í vörslum sínum úðavopn. Konan hefur áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrota, líkamsárásar, þjófnaðarmála og brots í nánu sambandi. Dómari mat hæfilega refsingu yfir konunni vera fjögurra mánaða fangelsi, en að fresta skuli fullnustu þriggja mánaða og sá hluti niður falla að tveimur árum liðnum, haldi hún almennt skilorð. Vísar dómari þar til þess að konan hafi nú snúið lífi sínu til betri vegar. Konan var jafnframt dæmd til að greiða einum brotaþolanum, eiganda iPhone-símans, 180 þúsund krónur og málsvarnarlaun til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals 380 þúsund krónur. Þá skal hún svipt ökurétti í þrjú ár og úðavopn hennar gert upptækt. Dómsmál Efnahagsbrot Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Í ákæru kemur fram að konan hafi meðal annars stolið snjallúr af heimili án þess að greiða fyrir. Þá hafi hún í þrígang hitt fólk, eftir samskipti á samfélagsmiðlum, og tekið við vörum og sýnt viðkomandi skjáskot af millifærslu án þess að slík millifærsla hafi raunverulega farið í gegn. Var um að ræða iPhone-sími að verðmæti 180 þúsund krónur, taska að verðmæti 12 þúsund krónur og handtaska að verðmæti 155 þúsund krónur. Brotin framdi hún á tímabilinu desember 2021 til mars 2022. Konan var jafnframt dæmd fyrir fíkniefnaakstur og vopnalagabrot fyrir að hafa haft í vörslum sínum úðavopn. Konan hefur áður hlotið dóma fyrir fíkniefnabrota, líkamsárásar, þjófnaðarmála og brots í nánu sambandi. Dómari mat hæfilega refsingu yfir konunni vera fjögurra mánaða fangelsi, en að fresta skuli fullnustu þriggja mánaða og sá hluti niður falla að tveimur árum liðnum, haldi hún almennt skilorð. Vísar dómari þar til þess að konan hafi nú snúið lífi sínu til betri vegar. Konan var jafnframt dæmd til að greiða einum brotaþolanum, eiganda iPhone-símans, 180 þúsund krónur og málsvarnarlaun til skipaðs verjanda og annan sakarkostnað, samtals 380 þúsund krónur. Þá skal hún svipt ökurétti í þrjú ár og úðavopn hennar gert upptækt.
Dómsmál Efnahagsbrot Reykjavík Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira