Þetta segir í dagbókarfærslu lögreglu fyrir daginn. Þar segir jafnframt að lögreglu hafi tilkynning um minniháttar eignaspjöll í miðbæ Reykjavíkur laust eftir hádegi. Þar var á ferð kona að kasta búslóð fram af svölum.
Þá hafi verið tilkynnt um þrjár líkamsárásir í morgunsárið, eina í hverfi 105, eina í Breiðholti og þá þriðju í Kópavogi. Minniháttar meiðsli hlutust af þeim báðum.