Íslendingalið Balingen úr leik eftir tap gegn B-deildarliði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 17:46 Daníel Þór Ingason og félagar eru úr leik í þýska bikarnum. Cathrin Mueller/Getty Images Það var nóg um að vera í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag þar sem níu leikir fóru fram. Nóg af Íslendingum voru í eldlínunni, en Íslendingalið HBW Balingen-Weilstetten féll óvænt úr leik gegn B-deildarliði TuS N-Lübbecke. Gestirnir í Balingen skoruðu fyrsta mark leiksins, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna í leiknum. Heimamenn komust fljótt í forystu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleiknum, en staðan var 16-12 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tókst gestunum í Balingen að minnka muninn niður í eitt mark í nokkur skipti, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð óvæntur tveggja marka sigur Lübbecke, 29-27. Oddur Grétarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen í dag, en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Balingen er úr leik í þýska bikarnum, en Lübbecke á leið í 16-liða úrslit. Þá munaði minnstu að Íslendingalið MT Melsungen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, færi sömu leið og Balingen er liðið heimsótti B-deildarlið Dessauer. Heimamenn í Dessauer leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17-12, en Melsungen klóraði sig inn í leikinn í síðari hálfleik og vann að lokum nauman þriggja marka sigur, 28-31. Þeir Arnar Freyr Arnarson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Úrslit dagsins THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg Þýski handboltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira
Gestirnir í Balingen skoruðu fyrsta mark leiksins, en það var í eina skiptið sem liðið hafði forystuna í leiknum. Heimamenn komust fljótt í forystu og náðu mest fimm marka forskoti í fyrri hálfleiknum, en staðan var 16-12 þegar flautað var til hálfleiks og liðin gengu til búningsherbergja. Í síðari hálfleik tókst gestunum í Balingen að minnka muninn niður í eitt mark í nokkur skipti, en nær komust þeir ekki og niðurstaðan varð óvæntur tveggja marka sigur Lübbecke, 29-27. Oddur Grétarsson skoraði eitt mark fyrir Balingen í dag, en Daníel Þór Ingason komst ekki á blað. Balingen er úr leik í þýska bikarnum, en Lübbecke á leið í 16-liða úrslit. Þá munaði minnstu að Íslendingalið MT Melsungen, topplið þýsku úrvalsdeildarinnar, færi sömu leið og Balingen er liðið heimsótti B-deildarlið Dessauer. Heimamenn í Dessauer leiddu með fimm mörkum í hálfleik, 17-12, en Melsungen klóraði sig inn í leikinn í síðari hálfleik og vann að lokum nauman þriggja marka sigur, 28-31. Þeir Arnar Freyr Arnarson og Elvar Örn Jónsson skoruðu tvö mörk hvor fyrir Melsungen. Úrslit dagsins THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg
THW Kiel 31-32 HSG Wetzlar Düsseldorf 27-44 Gummersbach HC Erlangen 35-38 Füchse Berlin Hamm-Westfalen 35-36 Hamburg TuS N-Lübbecke 29-27 HBW Balingen Weilstetten HC Gelpe 27-37 TuSEM Essen Dessauer 28-31 MT Melsungen VfL Lübeck-Schwartau 25-33 Leipzig VfL Eintracht Hagen 25-23 HSC 2000 Coburg
Þýski handboltinn Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Enski boltinn Fleiri fréttir Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Sjá meira