Suðurnesjaliðin unnu örugga sigra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. október 2023 21:25 Thelma Dís Ágústsdóttir skoraði 20 stig í kvöld. vísir/eyþór Suðurnesjaliðin þrjú, Keflavík, Njarðvík og Grindavík, unnu öll örugga sigra í viðureignum sínum í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Keflvíkingar unnu góðan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni, 84-58. Jafnræði var með liðunum framan af og var aðeins eitt stig sem skildi liðin að í hálfleik. Keflvíkingar tóku þó öll völd í síðari hálfleik og sigldu að lokum heim öruggum sigri. Thelma Dís Ágústsdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 20 stig, en hún tók einnig fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá vann Njarðvík öruggan sigur gegn Breiðablik þar sem Njarðvíkingar voru komnir með 14 stiga forystu í hálfleik. Þrátt fyrir að ná að klóra í bakkann í lokaleikhlutanum þurftu Blikar að sætta sig við 17 stiga tap, 85-68. Heimakonur í Njarðvík skiptu stigaskorinu vel á milli sín og skoruðu allir byrjunarliðsmenn liðsins yfir tíu stig. Lára Ösp Ásgeirsdóttir var þó atkvæðamest með 19 stig, en í liði Breiðabliks var Brooklyn Pannell með 18. Að lokum fóru Grindvíkingar illa með Snæfellinga og unnu 46 stiga útisigur, 47-93. Eve Braslis átti stórleik fyrir Grindvíkinga, skoraði 25 stig, gaf tvær stoðsendingar og tók ellefu fráköst. Úrslit: Keflavík 84-58 Stjarnan Njarðvík 82-65 Breiðablik Snæfell 46-93 Grindavík Subway-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira
Keflvíkingar unnu góðan 26 stiga sigur er liðið tók á móti Stjörnunni, 84-58. Jafnræði var með liðunum framan af og var aðeins eitt stig sem skildi liðin að í hálfleik. Keflvíkingar tóku þó öll völd í síðari hálfleik og sigldu að lokum heim öruggum sigri. Thelma Dís Ágústsdóttir var stigahæst í liði Keflavíkur með 20 stig, en hún tók einnig fimm fráköst og gaf eina stoðsendingu. Þá vann Njarðvík öruggan sigur gegn Breiðablik þar sem Njarðvíkingar voru komnir með 14 stiga forystu í hálfleik. Þrátt fyrir að ná að klóra í bakkann í lokaleikhlutanum þurftu Blikar að sætta sig við 17 stiga tap, 85-68. Heimakonur í Njarðvík skiptu stigaskorinu vel á milli sín og skoruðu allir byrjunarliðsmenn liðsins yfir tíu stig. Lára Ösp Ásgeirsdóttir var þó atkvæðamest með 19 stig, en í liði Breiðabliks var Brooklyn Pannell með 18. Að lokum fóru Grindvíkingar illa með Snæfellinga og unnu 46 stiga útisigur, 47-93. Eve Braslis átti stórleik fyrir Grindvíkinga, skoraði 25 stig, gaf tvær stoðsendingar og tók ellefu fráköst. Úrslit: Keflavík 84-58 Stjarnan Njarðvík 82-65 Breiðablik Snæfell 46-93 Grindavík
Subway-deild kvenna Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Antony á leið til Betis Enski boltinn „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Sjá meira