Var með Mbappé í vasanum og fékk svo treyjuna hans fyrir soninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 14:30 Jacob Trippier í Mbappé-treyjunni sem pabbi hans náði í fyrir hann. instagram-síða kierans trippier Kieran Trippier og félagar hans í Newcastle United unnu frækinn sigur á Paris Saint-Germain, 4-1, í sínum fyrsta Meistaradeildarleik í tuttugu ár. Eftir leikinn rættist líka draumur sonar Trippiers. Stórstjörnur PSG áttu fá svör við ákveðnum leikmönnum Newcastle á St James' Park í gær. Miguel Almirón, Dan Burn, Sean Longstaff og Fabian Schär skoruðu mörk Skjóranna á eftirminnilegu Evrópukvöldi. Trippier stóð að vanda fyrir sínu í vörn Newcastle sem hafði góðar gætur á Kylian Mbappé og félögum í sóknarlínu PSG. Sonur Trippiers, hinn sex ára Jacob, er mikill aðdáandi Mbappés og að sögn pabbans gerir strákurinn lítið annað en að horfa á myndbönd af Frakkanum. Jacob sagðist líka frekar vilja ganga út á völlinn með Mbappé en pabba sínum. Eftir leikinn í gær fékk Trippier treyju Mbappés og gaf syni sínum hana. Hann birti mynd af Jacob í Mbappé-treyjunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2) Newcastle er með fjögur stig á toppi D-riðils Meistaradeildarinnar. Í næstu tveimur leikjum sínum í keppninni mætir liðið Borussia Dortmund. Næsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn West Ham United á útivelli á sunnudaginn. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Sjá meira
Stórstjörnur PSG áttu fá svör við ákveðnum leikmönnum Newcastle á St James' Park í gær. Miguel Almirón, Dan Burn, Sean Longstaff og Fabian Schär skoruðu mörk Skjóranna á eftirminnilegu Evrópukvöldi. Trippier stóð að vanda fyrir sínu í vörn Newcastle sem hafði góðar gætur á Kylian Mbappé og félögum í sóknarlínu PSG. Sonur Trippiers, hinn sex ára Jacob, er mikill aðdáandi Mbappés og að sögn pabbans gerir strákurinn lítið annað en að horfa á myndbönd af Frakkanum. Jacob sagðist líka frekar vilja ganga út á völlinn með Mbappé en pabba sínum. Eftir leikinn í gær fékk Trippier treyju Mbappés og gaf syni sínum hana. Hann birti mynd af Jacob í Mbappé-treyjunni á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Kieran Trippier (@ktrippier2) Newcastle er með fjögur stig á toppi D-riðils Meistaradeildarinnar. Í næstu tveimur leikjum sínum í keppninni mætir liðið Borussia Dortmund. Næsti leikur Newcastle í ensku úrvalsdeildinni er gegn West Ham United á útivelli á sunnudaginn.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00 Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Sjá meira
Magnaður sigur í fyrsta heimaleiknum í tuttugu ár Newcastle United vann frábæran sigur á PSG í fyrsta heimaleik liðsins í Meistaradeildinni í tuttugu ár. Kylian Mbappe og félagar sáu aldrei til sólar í norðurhluta Englands í kvöld. 4. október 2023 21:00
Fá slæma útreið heima fyrir eftir niðurlægingu gærkvöldsins Leikmenn Frakklandsmeistara PSG fá slæma útreið í franska stórblaðinu L'Equipe í dag eftir afhroð liðsins gegn Newcastle United í 2.umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Stjörnuleikmaður liðsins, Kylian Mbappé er einn þeirra sem fær falleinkunn frá blaðinu. 5. október 2023 12:30