Kærastanum finnst NFL sýna Taylor Swift full mikinn áhuga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. október 2023 16:31 Það hefur varla farið framhjá neinum að Taylor Swift hefur mætt á síðustu tvo leiki Kansas City Chiefs. getty/David Eulitt Travis Kelce, leikmanni Kansas City Chiefs, finnst NFL ganga full langt í umfjöllun sinni um samband þeirra Taylors Swift. Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn. NFL Ástin og lífið Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira
Kelce og Swift hafa verið að stinga saman nefjum og tónlistarkonan hefur mætt síðustu tvo leiki Chiefs í NFL-deildinni. Myndavélarnar beinast oftar en ekki að Swift, svo mikið að mörgum finnst nóg um. Í hlaðvarpi sínu bræðranna Travis og Jasons Kelce viðurkenndi Höfðinginn að honum fyndist athyglin á sambandi þeirra Swifts vera full mikil. „Það er skemmtilegt þegar þeir sýna hverjir eru á leiknum. Það gerir aðeins meira fyrir stemmninguna og upplifunina af því að horfa á leikinn. En þeir ganga aðeins of langt,“ sagði Travis og Jason bætti við að NFL væri enn að venjast því að vera með stórstjörnur á leikjum í deildinni. „Ég held að NFL sé ekki jafn vant því stjörnurnar mæti á leikina. Körfuboltinn er með þetta allt á hreinu. Þær sitja allar við völlinn. Þeir sýna þær einu sinni eða tvisvar en snúa sér svo aftur að leiknum.“ Chiefs hefur unnið báða leikina sem Swift hefur mætt á, gegn Chicago Bears og New York Jets. Liðið er með þrjá sigra og eitt tap á tímabilinu. Næsti leikur Chiefs er gegn Minnesota Vikings á sunnudaginn.
NFL Ástin og lífið Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Körfubolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Fleiri fréttir Iniesta kaupir danskt fótboltafélag „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Erum að aðlaga okkur að nýjum áherslum sem ég hef ekki heyrt af“ Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Leik lokið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna Leik lokið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Í beinni: Grótta - Haukar | Tvö lið í basli FH-ingar í fínum gír án Arons Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Ætla að auka framlög til afreksstarfs um 650 milljónir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Sjá meira