Gerðu sér glaðan dag allar í brúðarkjól: „Við ætlum að skála vel og rækilega“ Jón Þór Stefánsson og Helena Rós Sturludóttir skrifa 8. október 2023 10:13 „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega,“ sagði einn skipuleggjandanna um viðburðinn. Vísir Fjórar vinkonur héldu óvenjulegt þemapartý í Reykjavík í gærkvöldi. Hver þeirra bauð öðrum fjórum vinkonum sínum til þess að halda teitið. Þær skemmtu sér konunglega saman, allar í brúðarkjól. „Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“ Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
„Við vorum fjórar vinkonur að vinna saman og það var ein sem hafði verulegar áhyggjur af því að fá ekki tækifæri til að nota brúðarkjólinn sinn aftur. Þannig við fundum bara leið til þess og hér erum við í kvöld,“ sagði Elva Björk Ragnarsdóttir, einn skipuleggjenda viðburðarins, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Það er verið að opna hverja flöskuna á fætur annari. Við ætlum að skála vel og rækilega. Og svo ætlum við bara að leggja af stað í bæinn og fá okkur að borða. Síðan komum við til með að slá aðeins í gegn í Karaoke,“ sagði Sigurbjörg Gunnarsdóttir, annar skipuleggjandi teitisins. Kjólarnir komu víðs vegar að. Sumar voru í kjólum sem þær höfðu gift sig í sjálfar, og þá höfðu sumar pantað kjóla. Sá síðasti kom til landsins frá Spáni daginn fyrir partýið. Elva segir að þemað fyrir næsta þemapartý sé nú þegar ákveðið: „Þá verðum við í velúrgöllum með rúllur í hárinu.“
Brúðkaup Ástin og lífið Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Stærsta þorrablót landsins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira